Fyrsti leikur í úrslitakeppni í Dalhúsum í meira en fimmtán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2021 15:45 Valskonum tókst að halda Ariel Hearn í aðeins fjórum stigum í fyrsta leiknum en hún skorað tæp 26 stig í leik í deildarkeppninni. Ariel Hearn klikkaði á 7 af 9 skotum sínum og tapaði að auki 8 boltum. Vísir/Elín Björg Fjölniskonur taka í kvöld á móti deildarmeisturum Vals í Íþróttamiðstöðinni í Dalhúsum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Nýliðar Fjölnis komu félaginu í úrslitakeppni kvenna í fyrsta sinn á dögunum og leikurinn í kvöld verður fyrsti heimaleikur kvennaliðs félagsins í úrslitakeppni. Valur vann fyrsta leikinn sannfærandi en Fjölniskonur ætla væntanlega að gera mun betur í kvöld nú þegar mesti skrekkurinn er farinn úr þeim. Fjölnir vann einmitt Val í þessu húsi í byrjun tímabilsins. Það er líka orðið mjög langt síðan að leikur í úrslitakeppni fór fram í Dalhúsum því karlaliðið var síðast í úrslitakeppninni vorið 2006. Leikurinn í kvöld er því fyrsti leikurinn í úrslitakeppni í Dalhúsum í meira en fimmtán ár eða síðan 18. mars 2006. Karlalið Fjölnis tapaði þá 84-87 á móti Keflavík sem hafði þá unnið Íslandsmeistaratitilinn þrjú ár í röð. Í liði Fjölnis í þessum leik voru meðal annars Hjalti Þór Vilhjálmsson (þjálfari Keflavíkur), Hörður Axel Vilhjálmsson (fyrirliði Keflavíkur) og Lárus Jónsson (þjálfari Þórs í Þorlákshöfn). Báðir leikirnir verða sýndir beint og þá verður Domino´s Körfuboltakvöld sýnt strax á eftir. Útsending frá leik Fjölnis og Vals hefst klukkan 18.20 á Stöð 2 Sport 4 en leikur Keflavíkur og Hauka verður sýndur frá klukkan 20.25 á sömu Stöð. Domino´s Körfuboltakvöld hefst síðan klukkan 22.30 á Stöð 2 Sport. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Nýliðar Fjölnis komu félaginu í úrslitakeppni kvenna í fyrsta sinn á dögunum og leikurinn í kvöld verður fyrsti heimaleikur kvennaliðs félagsins í úrslitakeppni. Valur vann fyrsta leikinn sannfærandi en Fjölniskonur ætla væntanlega að gera mun betur í kvöld nú þegar mesti skrekkurinn er farinn úr þeim. Fjölnir vann einmitt Val í þessu húsi í byrjun tímabilsins. Það er líka orðið mjög langt síðan að leikur í úrslitakeppni fór fram í Dalhúsum því karlaliðið var síðast í úrslitakeppninni vorið 2006. Leikurinn í kvöld er því fyrsti leikurinn í úrslitakeppni í Dalhúsum í meira en fimmtán ár eða síðan 18. mars 2006. Karlalið Fjölnis tapaði þá 84-87 á móti Keflavík sem hafði þá unnið Íslandsmeistaratitilinn þrjú ár í röð. Í liði Fjölnis í þessum leik voru meðal annars Hjalti Þór Vilhjálmsson (þjálfari Keflavíkur), Hörður Axel Vilhjálmsson (fyrirliði Keflavíkur) og Lárus Jónsson (þjálfari Þórs í Þorlákshöfn). Báðir leikirnir verða sýndir beint og þá verður Domino´s Körfuboltakvöld sýnt strax á eftir. Útsending frá leik Fjölnis og Vals hefst klukkan 18.20 á Stöð 2 Sport 4 en leikur Keflavíkur og Hauka verður sýndur frá klukkan 20.25 á sömu Stöð. Domino´s Körfuboltakvöld hefst síðan klukkan 22.30 á Stöð 2 Sport. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira