Strákarnir okkar spila í stærstu handboltahöll Evrópu Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2021 16:04 Svona á að vera umhorfs inni í nýju höllinni þegar hún verður tilbúin, og þegar engar takmarkanir verða varðandi áhorfendafjölda. facebook.com/kocsismate Það ætti að vera pláss fyrir íslenska stuðningsmenn sem vilja mæta á leiki karlalandsliðsins í handbolta á EM í janúar. Leikir Íslands verða í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands, í stærstu handboltahöll Evrópu. Ísland dróst í dag í B-riðil með heimamönnum í Ungverjalandi, Portúgal og Hollandi, liðinu sem Erlingur Richardsson stýrir. Allir leikirnir í B-riðli fara fram í Nýju Búdapesthöllinni, höll sem enn er í smíðum en á að verða öll hin glæsilegasta. Um verður að ræða stærstu handboltahöll Evrópu og mun hún taka 20 þúsund manns í sæti. Tvær efstu þjóðirnar úr B-riðli komast áfram í milliriðil, ásamt þjóðum úr A-riðli (Slóvenía, Danmörk, N-Makedónía og Svartfjallaland) og C-riðli (Króatía, Serbía, Frakkland, Úkraína). Í milliriðlinum verður einnig leikið í Nýju Búdapesthöllinni. Ef að Ísland kemst í milliriðil mun liðið því dvelja í að minnsta kosti tvær vikur í Búdapest, og spila þar leiki frá 13.-26. janúar. Leikirnir í undanúrslitum og úrslitum fara þar einnig fram svo að ef allt gengur eins og í draumi hjá Guðmundi Guðmundssyni og hans mönnum gætu þeir spilað níu leiki í Nýju Búdapesthöllinni. Myndir af því hvernig höllin á að líta út þegar framkvæmdum lýkur má sjá hér að neðan. facebook.com/kocsismate facebook.com/kocsismate facebook.com/kocsismate EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Íslendingar með Hollendingunum hans Erlings í riðli á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi á EM 2022. Evrópumótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 13.-30. janúar á næsta ári. 6. maí 2021 15:39 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Ísland dróst í dag í B-riðil með heimamönnum í Ungverjalandi, Portúgal og Hollandi, liðinu sem Erlingur Richardsson stýrir. Allir leikirnir í B-riðli fara fram í Nýju Búdapesthöllinni, höll sem enn er í smíðum en á að verða öll hin glæsilegasta. Um verður að ræða stærstu handboltahöll Evrópu og mun hún taka 20 þúsund manns í sæti. Tvær efstu þjóðirnar úr B-riðli komast áfram í milliriðil, ásamt þjóðum úr A-riðli (Slóvenía, Danmörk, N-Makedónía og Svartfjallaland) og C-riðli (Króatía, Serbía, Frakkland, Úkraína). Í milliriðlinum verður einnig leikið í Nýju Búdapesthöllinni. Ef að Ísland kemst í milliriðil mun liðið því dvelja í að minnsta kosti tvær vikur í Búdapest, og spila þar leiki frá 13.-26. janúar. Leikirnir í undanúrslitum og úrslitum fara þar einnig fram svo að ef allt gengur eins og í draumi hjá Guðmundi Guðmundssyni og hans mönnum gætu þeir spilað níu leiki í Nýju Búdapesthöllinni. Myndir af því hvernig höllin á að líta út þegar framkvæmdum lýkur má sjá hér að neðan. facebook.com/kocsismate facebook.com/kocsismate facebook.com/kocsismate
EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Íslendingar með Hollendingunum hans Erlings í riðli á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi á EM 2022. Evrópumótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 13.-30. janúar á næsta ári. 6. maí 2021 15:39 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Íslendingar með Hollendingunum hans Erlings í riðli á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi á EM 2022. Evrópumótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 13.-30. janúar á næsta ári. 6. maí 2021 15:39