Sautján þúsund án atvinnu í mars Eiður Þór Árnason skrifar 28. apríl 2021 09:48 Hlutfall starfandi dróst saman um 2,6 prósentustig samanborið við sama tíma í fyrra. Vísir/Vilhelm 17 þúsund einstaklingar voru atvinnulausir í mars síðastliðnum samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum úr vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Jafngildir það 8,3% atvinnuleysi. Samanburður við mars 2020 sýnir að atvinnulausum fjölgaði um 11.200 manns á milli ára eða um 5,4 prósentustig. Töluverður slaki var á vinnumarkaði í mánuðinum. Niðurstöður Hagstofunnar sýna að um 37.600 einstaklingar hafi haft óuppfyllta þörf fyrir atvinnu sem jafngildir 17,4% af einstaklingum á vinnumarkaði og mögulegu vinnuafli. Af þeim voru 44,3% atvinnulausir, 17,9% tilbúnir að vinna en ekki að leita, 16,2% í vinnuleit en ekki tilbúnir að vinna og 21,6% starfandi en vinnulitlir og vildu vinna meira. Samanburður við mars 2020 sýnir að slaki á vinnumarkaði hefur aukist um 7,2 prósentustig á milli ára. Sambærilegar tölur um slaka mátti sjá í október 2020. Hlutfall starfandi dróst saman Samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar var árstíðaleiðrétt atvinnuþátttaka 78,1% í mars og árstíðaleiðrétt hlutfall starfandi 71,8%. Samanburður við febrúar 2021 sýnir að árstíðaleiðrétt hlutfall starfandi dróst saman um 0,3 prósentustig á milli mánaða og árstíðaleiðrétt atvinnuleysi jókst um 1,9 prósentustig. Samanburður við mars 2020 sýnir að hlutfall starfandi dróst saman um 2,6 prósentustig á meðan atvinnuþátttaka jókst um 1,4 prósentustig á milli ára. Þó sjá megi nokkra aukningu í atvinnuþátttöku á milli ára er atvinnuþátttaka þó töluvert lægri nú en í mars árin 2017 til 2019 þegar hún var á bilinu 79,3% til 83,0%. Vinnumarkaður Efnahagsmál Tengdar fréttir Dregur úr atvinnuleysi á milli mánaða Almennt atvinnuleysi í febrúar var 11,4 prósent og minnkaði um 0,2 prósentustig frá því í janúar þegar það mældist 11,6 prósent. 11. mars 2021 06:54 Krafði ríkisstjórnina um kröftugri aðgerðir fyrir atvinnulausa Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir stjórnvöld þurfa að hreyfa sig hraðar og koma þeim sem hefðu verið atvinnulausir lengi til mun meiri aðstoðar en hingað til. Félagsmálaráðherra segir allar aðgerðir stjórnvalda miða við þetta og sú nýjasta sé sú viðamesta til sköpunar starfa. 16. mars 2021 19:20 Helsta áskorunin að bregðast við atvinnuleysi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir horfurnar hafa batnað og ástæða sé til aukinnar bjartsýni til framtíðar. Allir helstu vísar séu að þróast í rétta átt þessa stundina. 22. mars 2021 18:26 Mest lesið Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Viðskipti innlent Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Sjá meira
Samanburður við mars 2020 sýnir að atvinnulausum fjölgaði um 11.200 manns á milli ára eða um 5,4 prósentustig. Töluverður slaki var á vinnumarkaði í mánuðinum. Niðurstöður Hagstofunnar sýna að um 37.600 einstaklingar hafi haft óuppfyllta þörf fyrir atvinnu sem jafngildir 17,4% af einstaklingum á vinnumarkaði og mögulegu vinnuafli. Af þeim voru 44,3% atvinnulausir, 17,9% tilbúnir að vinna en ekki að leita, 16,2% í vinnuleit en ekki tilbúnir að vinna og 21,6% starfandi en vinnulitlir og vildu vinna meira. Samanburður við mars 2020 sýnir að slaki á vinnumarkaði hefur aukist um 7,2 prósentustig á milli ára. Sambærilegar tölur um slaka mátti sjá í október 2020. Hlutfall starfandi dróst saman Samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar var árstíðaleiðrétt atvinnuþátttaka 78,1% í mars og árstíðaleiðrétt hlutfall starfandi 71,8%. Samanburður við febrúar 2021 sýnir að árstíðaleiðrétt hlutfall starfandi dróst saman um 0,3 prósentustig á milli mánaða og árstíðaleiðrétt atvinnuleysi jókst um 1,9 prósentustig. Samanburður við mars 2020 sýnir að hlutfall starfandi dróst saman um 2,6 prósentustig á meðan atvinnuþátttaka jókst um 1,4 prósentustig á milli ára. Þó sjá megi nokkra aukningu í atvinnuþátttöku á milli ára er atvinnuþátttaka þó töluvert lægri nú en í mars árin 2017 til 2019 þegar hún var á bilinu 79,3% til 83,0%.
Vinnumarkaður Efnahagsmál Tengdar fréttir Dregur úr atvinnuleysi á milli mánaða Almennt atvinnuleysi í febrúar var 11,4 prósent og minnkaði um 0,2 prósentustig frá því í janúar þegar það mældist 11,6 prósent. 11. mars 2021 06:54 Krafði ríkisstjórnina um kröftugri aðgerðir fyrir atvinnulausa Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir stjórnvöld þurfa að hreyfa sig hraðar og koma þeim sem hefðu verið atvinnulausir lengi til mun meiri aðstoðar en hingað til. Félagsmálaráðherra segir allar aðgerðir stjórnvalda miða við þetta og sú nýjasta sé sú viðamesta til sköpunar starfa. 16. mars 2021 19:20 Helsta áskorunin að bregðast við atvinnuleysi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir horfurnar hafa batnað og ástæða sé til aukinnar bjartsýni til framtíðar. Allir helstu vísar séu að þróast í rétta átt þessa stundina. 22. mars 2021 18:26 Mest lesið Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Viðskipti innlent Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Sjá meira
Dregur úr atvinnuleysi á milli mánaða Almennt atvinnuleysi í febrúar var 11,4 prósent og minnkaði um 0,2 prósentustig frá því í janúar þegar það mældist 11,6 prósent. 11. mars 2021 06:54
Krafði ríkisstjórnina um kröftugri aðgerðir fyrir atvinnulausa Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir stjórnvöld þurfa að hreyfa sig hraðar og koma þeim sem hefðu verið atvinnulausir lengi til mun meiri aðstoðar en hingað til. Félagsmálaráðherra segir allar aðgerðir stjórnvalda miða við þetta og sú nýjasta sé sú viðamesta til sköpunar starfa. 16. mars 2021 19:20
Helsta áskorunin að bregðast við atvinnuleysi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir horfurnar hafa batnað og ástæða sé til aukinnar bjartsýni til framtíðar. Allir helstu vísar séu að þróast í rétta átt þessa stundina. 22. mars 2021 18:26