Bein útsending: Hvað gerir 100 ára frumkvöðull næst? Atli Ísleifsson skrifar 14. apríl 2021 13:31 Bjarni Bjarnason er forstjóri Orkuveitur Reykjavíkur. Ársfundur Orkuveitu Reykjavíkur fer fram í dag og verður sendur út í beinni útsendingu frá Jarðhitasýningunni á Hellisheiði klukkan 14. Í tilkynningu frá OR segir að ársfundurinn verði tvískiptur að þessu sinni. Í fyrri hlutanum muni borgarstjóri, stjórnarformaður og forstjóri ávarpa fundinn en í þeim síðari mun Bergur Ebbi Benediktsson stjórna pallborðsumræðum. Þar verði horft svolítið til framtíðar og því velt upp hvernig frumkvöðlastarf OR síðustu 100 ára nýtist við áskoranir framtíðarinnar. „Þegar við hugsum um frumkvöðla og fyrirtæki þeirra sjáum við gjarna fyrir okkur ungt fólk með glimrandi viðskiptahugmynd sem það keppist við að láta standast á markaði. Það er þess vegna svolítið ögrandi að kynna rótgróið orku- og veitufyrirtæki sem frumkvöðul og það í heila öld. Fundurinn hefst klukkan 14.OR En það er einmitt það sem Orkuveita Reykjavíkur ætlar að gera á Ársfundi fyrirtækisins sem sendur verður beint út frá Hellisheiðarvirkjun hér á Vísi í dag klukkan 14:00. Í ár er því nefnilega fagnað að 100 ár eru liðin frá því konungur og drottning Íslands, þau Kristján og Alexandrína, ræstu fyrstu aflvélarnar í Elliðaárstöð. Það frumkvæði var óumdeilt framfaraskref fyrir land og þjóð. Rúmum áratug áður hafði bæjarstjórnin í Reykjavík sýnt þá framsýni að sækja neysluvatn bæjarbúa langt út fyrir bæinn, alla leið upp í Gvendarbrunna. Þau vatnból eru enn í notkun, nú 112 árum síðar. Ákveðinn frumkvöðlakraftur hefur ríkt í starfsemi OR alla tíð og eru nýjustu dæmin það frumkvæði sem ON hefur sýn þegar kemur að uppbyggingu innviða vegna orkuskipta í samgöngum. Þá hefur starfsemi Carbfix sem formlega var stofnað á árinu vakið heimsathygli,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá fyrri hluta fundar: Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Brynhildur Davíðsdóttir stjórnarformaður OR Bjarni Bjarnason forstjóri OR Fundarstýra: Ásdís Eir Símonardóttir Dagskrá seinni hluta fundar: Umræðustjóri: Bergur Ebbi Benediktsson Pallborð: Bjarni Bjarnason, OR, Berglind Rán Ólafsdóttir, ON, Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix, Gestur Pétursson, Veitur og Erling Freyr Guðmundsson, Ljósleiðarinn. Áætlað er að fundinum ljúki klukkan 16. Orkumál Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Í tilkynningu frá OR segir að ársfundurinn verði tvískiptur að þessu sinni. Í fyrri hlutanum muni borgarstjóri, stjórnarformaður og forstjóri ávarpa fundinn en í þeim síðari mun Bergur Ebbi Benediktsson stjórna pallborðsumræðum. Þar verði horft svolítið til framtíðar og því velt upp hvernig frumkvöðlastarf OR síðustu 100 ára nýtist við áskoranir framtíðarinnar. „Þegar við hugsum um frumkvöðla og fyrirtæki þeirra sjáum við gjarna fyrir okkur ungt fólk með glimrandi viðskiptahugmynd sem það keppist við að láta standast á markaði. Það er þess vegna svolítið ögrandi að kynna rótgróið orku- og veitufyrirtæki sem frumkvöðul og það í heila öld. Fundurinn hefst klukkan 14.OR En það er einmitt það sem Orkuveita Reykjavíkur ætlar að gera á Ársfundi fyrirtækisins sem sendur verður beint út frá Hellisheiðarvirkjun hér á Vísi í dag klukkan 14:00. Í ár er því nefnilega fagnað að 100 ár eru liðin frá því konungur og drottning Íslands, þau Kristján og Alexandrína, ræstu fyrstu aflvélarnar í Elliðaárstöð. Það frumkvæði var óumdeilt framfaraskref fyrir land og þjóð. Rúmum áratug áður hafði bæjarstjórnin í Reykjavík sýnt þá framsýni að sækja neysluvatn bæjarbúa langt út fyrir bæinn, alla leið upp í Gvendarbrunna. Þau vatnból eru enn í notkun, nú 112 árum síðar. Ákveðinn frumkvöðlakraftur hefur ríkt í starfsemi OR alla tíð og eru nýjustu dæmin það frumkvæði sem ON hefur sýn þegar kemur að uppbyggingu innviða vegna orkuskipta í samgöngum. Þá hefur starfsemi Carbfix sem formlega var stofnað á árinu vakið heimsathygli,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá fyrri hluta fundar: Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Brynhildur Davíðsdóttir stjórnarformaður OR Bjarni Bjarnason forstjóri OR Fundarstýra: Ásdís Eir Símonardóttir Dagskrá seinni hluta fundar: Umræðustjóri: Bergur Ebbi Benediktsson Pallborð: Bjarni Bjarnason, OR, Berglind Rán Ólafsdóttir, ON, Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix, Gestur Pétursson, Veitur og Erling Freyr Guðmundsson, Ljósleiðarinn. Áætlað er að fundinum ljúki klukkan 16.
Orkumál Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira