Áhorfendur sáu Aron og félaga rúlla yfir Elverum Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 18:11 Aron þrumar að marki Elverum í kvöld. twittersíða Barcelona Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu öruggan tólf marka sigur á norska liðinu Elverum í Meistaradeildinni í dag. Liðin mættust á Spáni í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar í dag en Börsungar urðu að sætta sig við silfrið í keppninni á síðustu leiktíð. Börsungar gáfu tóninn í fyrri hálfleik. Þeir skoruðu nítján mörk í fyrri hálfleik og leiddu með sjö mörkum er liðin gengu til búningsherbergja. Eftirleikurinn varð auðveldur. Lokatölur 37-25. Aron skoraði tvö mörk en markahæstur Börsunga var Dika Mem með átta mörk. Liðin mætast aftur á mánudag en báðir leikirnir fara fram á Spáni vegna harðra kórónuveirureglna í Noregi. Á leik kvöldsins voru hins vegar áhorfendur, í fyrsta sinn í langan tíma á Spáni og þeir virtust, eðlilega, glaðir að vera mættir aftur. Sigurvegarinn úr þessari rimmu mætir annað hvort Motor eða Meshkov Brest í átta liða úrslitunum. 🤩 Quines ganes teníem de tornar a rebre-us al Palau!! 🤩🙌🏼 ¡Qué ganas teníamos de volver a estar juntos en el Palau!🔵🔴 #ForçaBarça #SentElPalau pic.twitter.com/DOyUXM55Ch— Barça Handbol (@FCBhandbol) April 2, 2021 Handbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Sjá meira
Liðin mættust á Spáni í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar í dag en Börsungar urðu að sætta sig við silfrið í keppninni á síðustu leiktíð. Börsungar gáfu tóninn í fyrri hálfleik. Þeir skoruðu nítján mörk í fyrri hálfleik og leiddu með sjö mörkum er liðin gengu til búningsherbergja. Eftirleikurinn varð auðveldur. Lokatölur 37-25. Aron skoraði tvö mörk en markahæstur Börsunga var Dika Mem með átta mörk. Liðin mætast aftur á mánudag en báðir leikirnir fara fram á Spáni vegna harðra kórónuveirureglna í Noregi. Á leik kvöldsins voru hins vegar áhorfendur, í fyrsta sinn í langan tíma á Spáni og þeir virtust, eðlilega, glaðir að vera mættir aftur. Sigurvegarinn úr þessari rimmu mætir annað hvort Motor eða Meshkov Brest í átta liða úrslitunum. 🤩 Quines ganes teníem de tornar a rebre-us al Palau!! 🤩🙌🏼 ¡Qué ganas teníamos de volver a estar juntos en el Palau!🔵🔴 #ForçaBarça #SentElPalau pic.twitter.com/DOyUXM55Ch— Barça Handbol (@FCBhandbol) April 2, 2021
Handbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Sjá meira