Hefur sölu á „fish and chips“ á stikuðu gönguleiðinni Atli Ísleifsson skrifar 30. mars 2021 12:30 Issi hefur lítið sofið síðustu nætur vegna spennings. Veitingavaginn er kominn á staðinn. Issi Jóhann Issi Hallgrímsson, veitingamaður og eigandi Issi Fish and Chips, mun hefja sölu á veitingum á bílastæði í Nátthagakrika við stikuðu gönguleiðina að gosstöðvunum í Geldingadal síðar í dag. Issi segist mjög spenntur og getur ekki beðið eftir að byrja að elda ofan í svanga göngumenn á leið að eða frá gosstöðvunum. Issi er tilbúinn að elda ofan í svanga göngumenn sem eru á leið að eða frá gosstöðvunum.Issi „Ég er úr Grindavík og byrjaði á þessu brölti 2017. Ég er með fastan stað á Fitjum í Reykjanesbæ, Njarðvík og svo einn hlaupavagn sem verður þá á þessari gönguleið. Ég var að bíða færis núna eftir að aðstæður væru skemmtilegri. Bílastæði, aðgengi og fleira. Þegar var svo ákveðið að opna báðar leiðir í gær ákvað ég að hjóla af stað í þetta.“ Hlaupavagninn sem um ræðir.Issi Með leyfi frá landeiganda Issi segir að það verði opnað klukkan 16 í dag. „Ég er með leyfi frá landeiganda og svo náttúrulega öll önnur tilskilin leyfi fyrir svona starfsemi. Sem ég er með. Ég er svo líka búinn að vera í sambandi við lögreglu og björgunarsveit.“ Það verður ekki bara boðið upp á steiktan fisk og franskar. „Ég býð upp á Fish and Chips og svo kaffi og nýsteiktar kleinur sem ég steiki í vagninum jafnóðum. Ég er búinn að bíða svo spenntur. Lítið sofið og svo fór þetta allt í gegn í gær og þá var enn minna sofið. Ég er á vaktinni hérna í Njarðvík núna. Nóg að gera, en ég hlakka til að loka 13:30 og brenna uppeftir með nóg af hráefni og allan pakkann,“ segir Issi. Allt á fullu gasi hjá okkur fyrir daginn. Opnum á bílastæðinu á gönguleið að gosstöðvum. Fish&chips Kaffi og ný steiktar kleinur sem er nýtt hjá okkur. Opnum kl 16 og fram eftir kvöldi..........Posted by Issi Fish & Chips on Tuesday, 30 March 2021 Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Veitingastaðir Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Viðskipti innlent Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Fleiri fréttir „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Sjá meira
Issi segist mjög spenntur og getur ekki beðið eftir að byrja að elda ofan í svanga göngumenn á leið að eða frá gosstöðvunum. Issi er tilbúinn að elda ofan í svanga göngumenn sem eru á leið að eða frá gosstöðvunum.Issi „Ég er úr Grindavík og byrjaði á þessu brölti 2017. Ég er með fastan stað á Fitjum í Reykjanesbæ, Njarðvík og svo einn hlaupavagn sem verður þá á þessari gönguleið. Ég var að bíða færis núna eftir að aðstæður væru skemmtilegri. Bílastæði, aðgengi og fleira. Þegar var svo ákveðið að opna báðar leiðir í gær ákvað ég að hjóla af stað í þetta.“ Hlaupavagninn sem um ræðir.Issi Með leyfi frá landeiganda Issi segir að það verði opnað klukkan 16 í dag. „Ég er með leyfi frá landeiganda og svo náttúrulega öll önnur tilskilin leyfi fyrir svona starfsemi. Sem ég er með. Ég er svo líka búinn að vera í sambandi við lögreglu og björgunarsveit.“ Það verður ekki bara boðið upp á steiktan fisk og franskar. „Ég býð upp á Fish and Chips og svo kaffi og nýsteiktar kleinur sem ég steiki í vagninum jafnóðum. Ég er búinn að bíða svo spenntur. Lítið sofið og svo fór þetta allt í gegn í gær og þá var enn minna sofið. Ég er á vaktinni hérna í Njarðvík núna. Nóg að gera, en ég hlakka til að loka 13:30 og brenna uppeftir með nóg af hráefni og allan pakkann,“ segir Issi. Allt á fullu gasi hjá okkur fyrir daginn. Opnum á bílastæðinu á gönguleið að gosstöðvum. Fish&chips Kaffi og ný steiktar kleinur sem er nýtt hjá okkur. Opnum kl 16 og fram eftir kvöldi..........Posted by Issi Fish & Chips on Tuesday, 30 March 2021
Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Veitingastaðir Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Viðskipti innlent Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Fleiri fréttir „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Sjá meira