Viðskipti innlent

Bein út­sending: Um­hverfis­ráð­stefna Gallup 2021

Tinni Sveinsson skrifar
Ráðstefnan fer fram milli klukkan níu og ellefu í dag.
Ráðstefnan fer fram milli klukkan níu og ellefu í dag.

Umhverfisráðstefna Gallup og samstarfsaðila fer fram í dag, fjórða árið í röð.

Á ráðstefnunni verða meðal annars kynntar niðurstöður nýrrar könnunar meðal Íslendinga um viðhorf og hegðun í tengslum við umhverfismál og loftslagsbreytingar. 

Útsendingu frá ráðstefnunni má nálgast hér að neðan, hún hefst um klukkan níu og stendur til ellefu.

Dagskrá fundarins má sjá í heild sinni undir útsendingunni, sem má nálgast hér að neðan.



Dagskrá

  • Setning ráðstefnu
  • Bergur Ebbi, ráðstefnustjóri
  • Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundar Inga Guðbrandssonar
  • Ólafur Elínarson kynnir fyrri hluta niðurstaða Umhverfiskönnunar Gallup 2021
  • Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
  • Sigurður B. Pálsson, forstjóri BYKO
  • Þorbjörg Sandra Bakke, Umhverfisstofnun
  • Ólafur Elínarson kynnir seinni hluta niðurstað Umhverfiskönnunar Gallup 2021
  • Bjarni Herrera, sjálfbærni ráðgjöf, KPMG
  • Jón Viggó Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sorpu
  • Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri samfélags- og umhverfis hjá Landsvirkjun




Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×