Áhugi frá Bandaríkjunum en hugurinn leitar til Evrópu Anton Ingi Leifsson skrifar 8. mars 2021 18:30 Styrmir Snær í leik gegn Stjörnunni fyrr í vetur. vísir/elín Hinn nítján ára gamli Styrmir Snær Þrastarson hefur leikið á als oddi í liði Þórs úr Þorlákshöfn í Domino’s deild karla á leiktíðinni. Hann ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld um tímabilið til þessa en hinn ungi Styrmir er einn af lykilmönnunum í liði Þórs sem er í öðru sæti deildarinnar. „Markmiðin fyrir tímabilið voru að gera sem best og bæta okkur frá leik til leik. Við vildum komast eins langt og við getum,“ sagði Styrmir Snær sem var valinn í A-landsliðið á dögunum. „Með góðri æfingu og góðri frammistöðu þá náði ég markmiðinu að komast í A-landsliðið.“ Styrmir var stórkostlegur gegn Haukum á dögunum. Skoraði hann 32 stig en það er það mesta sem Íslendingur hefur gert í deildinni í vetur. „Ég hitti á minn dag. Þannig eru sumir dagar,“ sagði Styrmir sem bætti því við að sjálfstraustið hefði hækkað eftir ferðina með landsliðinu. „Jú, klárlega. Ég held að það gerist þegar maður fer út með landsliðinu og æfir með betri mönnum.“ Lárus Jónsson tók við liði Þórs fyrir tímabilið og Styrmir þakkar honum fyrir traustið. „Það er geggjað. Hann gefur manni allt traust sem maður þarf að fá sem ungur leikmaður.“ Hann stefnir á að spila erlendis í náinni framtíð. „Hugurinn leitar út og það eru bæði Evrópa og Bandaríkin sem koma til greina. Ég hef fengið áhuga frá Bandaríkjunum en það er verið að leita eftir hinu.“ Klippa: Sportpakkinn - Styrmir Snær Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Sjá meira
Hann ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld um tímabilið til þessa en hinn ungi Styrmir er einn af lykilmönnunum í liði Þórs sem er í öðru sæti deildarinnar. „Markmiðin fyrir tímabilið voru að gera sem best og bæta okkur frá leik til leik. Við vildum komast eins langt og við getum,“ sagði Styrmir Snær sem var valinn í A-landsliðið á dögunum. „Með góðri æfingu og góðri frammistöðu þá náði ég markmiðinu að komast í A-landsliðið.“ Styrmir var stórkostlegur gegn Haukum á dögunum. Skoraði hann 32 stig en það er það mesta sem Íslendingur hefur gert í deildinni í vetur. „Ég hitti á minn dag. Þannig eru sumir dagar,“ sagði Styrmir sem bætti því við að sjálfstraustið hefði hækkað eftir ferðina með landsliðinu. „Jú, klárlega. Ég held að það gerist þegar maður fer út með landsliðinu og æfir með betri mönnum.“ Lárus Jónsson tók við liði Þórs fyrir tímabilið og Styrmir þakkar honum fyrir traustið. „Það er geggjað. Hann gefur manni allt traust sem maður þarf að fá sem ungur leikmaður.“ Hann stefnir á að spila erlendis í náinni framtíð. „Hugurinn leitar út og það eru bæði Evrópa og Bandaríkin sem koma til greina. Ég hef fengið áhuga frá Bandaríkjunum en það er verið að leita eftir hinu.“ Klippa: Sportpakkinn - Styrmir Snær Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Sjá meira