Áhugi frá Bandaríkjunum en hugurinn leitar til Evrópu Anton Ingi Leifsson skrifar 8. mars 2021 18:30 Styrmir Snær í leik gegn Stjörnunni fyrr í vetur. vísir/elín Hinn nítján ára gamli Styrmir Snær Þrastarson hefur leikið á als oddi í liði Þórs úr Þorlákshöfn í Domino’s deild karla á leiktíðinni. Hann ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld um tímabilið til þessa en hinn ungi Styrmir er einn af lykilmönnunum í liði Þórs sem er í öðru sæti deildarinnar. „Markmiðin fyrir tímabilið voru að gera sem best og bæta okkur frá leik til leik. Við vildum komast eins langt og við getum,“ sagði Styrmir Snær sem var valinn í A-landsliðið á dögunum. „Með góðri æfingu og góðri frammistöðu þá náði ég markmiðinu að komast í A-landsliðið.“ Styrmir var stórkostlegur gegn Haukum á dögunum. Skoraði hann 32 stig en það er það mesta sem Íslendingur hefur gert í deildinni í vetur. „Ég hitti á minn dag. Þannig eru sumir dagar,“ sagði Styrmir sem bætti því við að sjálfstraustið hefði hækkað eftir ferðina með landsliðinu. „Jú, klárlega. Ég held að það gerist þegar maður fer út með landsliðinu og æfir með betri mönnum.“ Lárus Jónsson tók við liði Þórs fyrir tímabilið og Styrmir þakkar honum fyrir traustið. „Það er geggjað. Hann gefur manni allt traust sem maður þarf að fá sem ungur leikmaður.“ Hann stefnir á að spila erlendis í náinni framtíð. „Hugurinn leitar út og það eru bæði Evrópa og Bandaríkin sem koma til greina. Ég hef fengið áhuga frá Bandaríkjunum en það er verið að leita eftir hinu.“ Klippa: Sportpakkinn - Styrmir Snær Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Enski boltinn Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar frábær í fyrsta leik ársins Þór Þ. - ÍA | Barist við botninn Ármann - Álftanes | Mikilvægur leikur fyrir bæði lið Stjarnan - KR | Hörku viðureign í Garðabæ Tindastóll - Valur | Stórleikur á Sauðárkróki Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Sjá meira
Hann ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld um tímabilið til þessa en hinn ungi Styrmir er einn af lykilmönnunum í liði Þórs sem er í öðru sæti deildarinnar. „Markmiðin fyrir tímabilið voru að gera sem best og bæta okkur frá leik til leik. Við vildum komast eins langt og við getum,“ sagði Styrmir Snær sem var valinn í A-landsliðið á dögunum. „Með góðri æfingu og góðri frammistöðu þá náði ég markmiðinu að komast í A-landsliðið.“ Styrmir var stórkostlegur gegn Haukum á dögunum. Skoraði hann 32 stig en það er það mesta sem Íslendingur hefur gert í deildinni í vetur. „Ég hitti á minn dag. Þannig eru sumir dagar,“ sagði Styrmir sem bætti því við að sjálfstraustið hefði hækkað eftir ferðina með landsliðinu. „Jú, klárlega. Ég held að það gerist þegar maður fer út með landsliðinu og æfir með betri mönnum.“ Lárus Jónsson tók við liði Þórs fyrir tímabilið og Styrmir þakkar honum fyrir traustið. „Það er geggjað. Hann gefur manni allt traust sem maður þarf að fá sem ungur leikmaður.“ Hann stefnir á að spila erlendis í náinni framtíð. „Hugurinn leitar út og það eru bæði Evrópa og Bandaríkin sem koma til greina. Ég hef fengið áhuga frá Bandaríkjunum en það er verið að leita eftir hinu.“ Klippa: Sportpakkinn - Styrmir Snær Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Enski boltinn Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar frábær í fyrsta leik ársins Þór Þ. - ÍA | Barist við botninn Ármann - Álftanes | Mikilvægur leikur fyrir bæði lið Stjarnan - KR | Hörku viðureign í Garðabæ Tindastóll - Valur | Stórleikur á Sauðárkróki Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Sjá meira