Íslenskum aðalverktökum úthýst á Kirkjusandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 3. mars 2021 06:47 Uppbyggingarsvæðið sést hér fyrir miðri mynd en á þeim er myndin var tekin var vinna á reitnum nýhafin. Vísir/Vilhelm Verktakafyrirtækið Íslenskir Aðalverktakar mun ekki ljúka uppbyggingu svæðisins við Kirkjusand þar sem tvö stór fjölbýlishús og 7000 fermetra skrifstofubygging er að rísa. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag og er ástæðan sögð óánægja eiganda verksins, fjárfestingafélagsins 105 Miðborgar um framgang þess og frágang. Félagið hefur því rift samningnum við ÍAV og ber fyrir sig, samkvæmt heimildum blaðsins, miklar tafir á framkvæmdum og göllum á húsbyggingum sem ÍAV hafði neitað að gera við nema gegn frekari greiðslu. Árið 2018 var verkefnið metið á rúma tíu milljarða og er stefnt að frekari uppbyggingu á reitnum. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa forsvarsmenn verkefnisins verið mjög ósáttir við margt er varðar frágang ÍAV í húsbyggingunum á reitnum. Nú sé stefnt á að ljúka betrumbótum á þeim húsum sem þegar eru risin auk þess sem gengið verði á tryggingu ÍAV vegna þess sem hljóðar upp á hálfan milljarð króna. Við lok þessa árs virkjast samningur 105 Miðborgar við heilbrigðisyfirvöld um útleigu á 1500 fermetra rými í skrifstofubyggingunni sem enn er ókláruð. Ekki liggur fyrir hvaða verktakar munu klára verkið en að því er segir í frétt Morgunblaðsins standa vonir til þess að húsið verði tilbúið áður en umræddur leigusamningur virkjast. Húsnæðismál Reykjavík Byggingariðnaður Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag og er ástæðan sögð óánægja eiganda verksins, fjárfestingafélagsins 105 Miðborgar um framgang þess og frágang. Félagið hefur því rift samningnum við ÍAV og ber fyrir sig, samkvæmt heimildum blaðsins, miklar tafir á framkvæmdum og göllum á húsbyggingum sem ÍAV hafði neitað að gera við nema gegn frekari greiðslu. Árið 2018 var verkefnið metið á rúma tíu milljarða og er stefnt að frekari uppbyggingu á reitnum. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa forsvarsmenn verkefnisins verið mjög ósáttir við margt er varðar frágang ÍAV í húsbyggingunum á reitnum. Nú sé stefnt á að ljúka betrumbótum á þeim húsum sem þegar eru risin auk þess sem gengið verði á tryggingu ÍAV vegna þess sem hljóðar upp á hálfan milljarð króna. Við lok þessa árs virkjast samningur 105 Miðborgar við heilbrigðisyfirvöld um útleigu á 1500 fermetra rými í skrifstofubyggingunni sem enn er ókláruð. Ekki liggur fyrir hvaða verktakar munu klára verkið en að því er segir í frétt Morgunblaðsins standa vonir til þess að húsið verði tilbúið áður en umræddur leigusamningur virkjast.
Húsnæðismál Reykjavík Byggingariðnaður Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira