Býst við að Síldarvinnslan verði skráð í Kauphöll í maí Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. febrúar 2021 13:31 Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar Vísir Forstjóri Síldarvinnslunar býst við að félagið verði skráð í Kauphöllina í maí. Ekki verða gefin út ný hlutabréf heldur ætli stærstu eigendur að selja af sínum hlutum við skráningu í félaginu. Síldarvinnslan hf. er eitt af stærstu og öflugustu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Fyrirtækið er eitt hið umsvifamesta á Íslandi á sviði veiða og vinnslu á uppsjávartegundum og stærsti framleiðandi á fiskimjöli og lýsi á landinu. Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar. „Það var ákveðið í stjórn félagsins að hefja undirbúning að skráningu félagsins á aðalmarkað Nasdag og sú vinna er í gangi núna. Það má búast við að henni ljúki á vormánuðum, í maí. Það er farið í þessa vegferð til að efla félagið og opna fyrir fjárfestum og gefa fleirum tækifæri til að koma að sjávarútvegi og fylgjast með þessari undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar. Við teljum að Síldarvinnslan sé mjög áhugavert fyrirtæki fyrir fjárfesta,“ segir Gunnþór. Síldarvinnslan var skráð í Kauphöllinni 1994 og var sá markaði í 10 ár. „Sjávarútvegsfélög voru áður fyrr mörg á markaði en það var lítll áhugi á bréfunum á þeim tíma og þau hurfu hvert af öðru af markaði. Menn telja hins vegar aðstæður núna aðrar og meiri áhugi á greininni,“ segir Gunnþór. Stærsti eigendur Sildavinnslunar eru Samherji með tæplega 46% hlut og Samvinnufélag útgerðamann í Neskaupsstað með 11% hlut og Hann segir að stærstu hluthafa ætli að selja af sínum hlutum í félaginu. „Það er ekki gert ræað fyrir að gefa út nýtt hlutfé heldur á að losa hluti. Aðalega verða þetta srír stærstu hluthafarnir en ekki hefur ákveðið hvað þeir ætla að selja stóra hluti,“ segir Gunnþór. Sjávarútvegur Markaðir Tengdar fréttir Síldarvinnslan undirbýr skráningu í Kauphöll Stjórn Síldarvinnslunnar hefur ákveðið að hefja undirbúning að skráningu hlutabréfa félagsins á aðalmarkað Nasdaq Iceland og hefur ráðið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans til að hafa umsjón með verkefninu. 4. febrúar 2021 12:42 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Síldarvinnslan hf. er eitt af stærstu og öflugustu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Fyrirtækið er eitt hið umsvifamesta á Íslandi á sviði veiða og vinnslu á uppsjávartegundum og stærsti framleiðandi á fiskimjöli og lýsi á landinu. Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar. „Það var ákveðið í stjórn félagsins að hefja undirbúning að skráningu félagsins á aðalmarkað Nasdag og sú vinna er í gangi núna. Það má búast við að henni ljúki á vormánuðum, í maí. Það er farið í þessa vegferð til að efla félagið og opna fyrir fjárfestum og gefa fleirum tækifæri til að koma að sjávarútvegi og fylgjast með þessari undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar. Við teljum að Síldarvinnslan sé mjög áhugavert fyrirtæki fyrir fjárfesta,“ segir Gunnþór. Síldarvinnslan var skráð í Kauphöllinni 1994 og var sá markaði í 10 ár. „Sjávarútvegsfélög voru áður fyrr mörg á markaði en það var lítll áhugi á bréfunum á þeim tíma og þau hurfu hvert af öðru af markaði. Menn telja hins vegar aðstæður núna aðrar og meiri áhugi á greininni,“ segir Gunnþór. Stærsti eigendur Sildavinnslunar eru Samherji með tæplega 46% hlut og Samvinnufélag útgerðamann í Neskaupsstað með 11% hlut og Hann segir að stærstu hluthafa ætli að selja af sínum hlutum í félaginu. „Það er ekki gert ræað fyrir að gefa út nýtt hlutfé heldur á að losa hluti. Aðalega verða þetta srír stærstu hluthafarnir en ekki hefur ákveðið hvað þeir ætla að selja stóra hluti,“ segir Gunnþór.
Sjávarútvegur Markaðir Tengdar fréttir Síldarvinnslan undirbýr skráningu í Kauphöll Stjórn Síldarvinnslunnar hefur ákveðið að hefja undirbúning að skráningu hlutabréfa félagsins á aðalmarkað Nasdaq Iceland og hefur ráðið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans til að hafa umsjón með verkefninu. 4. febrúar 2021 12:42 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Síldarvinnslan undirbýr skráningu í Kauphöll Stjórn Síldarvinnslunnar hefur ákveðið að hefja undirbúning að skráningu hlutabréfa félagsins á aðalmarkað Nasdaq Iceland og hefur ráðið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans til að hafa umsjón með verkefninu. 4. febrúar 2021 12:42