Musk býður 100 milljónir dala fyrir lausn á mengunarvandanum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2021 13:57 Elon Musk ætlar að gefa keppninni 100 milljónir dala sem verða notaðir sem verðlaunafé og styrkir. AP/Hannibal Hanschke Auðjöfurinn Elon Musk býður hundrað milljónir dala, eða um 12,9 milljarða króna, sem verðlaunafé í alþjóðlegri keppni sem leitast eftir því að finna leiðir til þess að draga úr koltvíoxíðmengun í andrúmsloftinu. Musk, sem er stofnandi SpaceX, tilkynnti fyrst um verðlaunaféð á Twitter í janúar og greindi frá því að frekari upplýsingar um keppnina yrðu kynntar seinna á árinu. Keppendur eiga að hanna og framleiða kerfi sem draga úr koltvíoxíðmengun í andrúmslofti jarðar og segir Musk að keppnin snúist ekki um neinar kenningar. Keppendur eigi að hanna kerfi sem hafi raunveruleg áhrif. Reglur keppninnar, sem haldin er af XPrize, verða tilkynntar 22. apríl næstkomandi og mun keppnin vara í fjögur ár, til ársins 2025. Þegar átján mánuðir eru liðnir af keppninni verða 15 bestu keppendurnir fá einnar milljónar dala styrk og 25 200 þúsund dala skólastyrkir verða úthlutaðir stúdentum sem taka þátt í keppninni. Sigurvegari keppninnar mun fá 50 milljóna dala verðlaunafé, sá sem lendir í öðru sæti fær 20 milljónir dala og sá í þriðja fær 10 milljónir dala. Til þess að sigra keppnina verða keppendur að búa til og kynna lausn sem dregur úr koltvíoxíðmengun í andrúmsloftinu eða hafinu og gera það á umhverfisvænan hátt. Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Musk, sem er stofnandi SpaceX, tilkynnti fyrst um verðlaunaféð á Twitter í janúar og greindi frá því að frekari upplýsingar um keppnina yrðu kynntar seinna á árinu. Keppendur eiga að hanna og framleiða kerfi sem draga úr koltvíoxíðmengun í andrúmslofti jarðar og segir Musk að keppnin snúist ekki um neinar kenningar. Keppendur eigi að hanna kerfi sem hafi raunveruleg áhrif. Reglur keppninnar, sem haldin er af XPrize, verða tilkynntar 22. apríl næstkomandi og mun keppnin vara í fjögur ár, til ársins 2025. Þegar átján mánuðir eru liðnir af keppninni verða 15 bestu keppendurnir fá einnar milljónar dala styrk og 25 200 þúsund dala skólastyrkir verða úthlutaðir stúdentum sem taka þátt í keppninni. Sigurvegari keppninnar mun fá 50 milljóna dala verðlaunafé, sá sem lendir í öðru sæti fær 20 milljónir dala og sá í þriðja fær 10 milljónir dala. Til þess að sigra keppnina verða keppendur að búa til og kynna lausn sem dregur úr koltvíoxíðmengun í andrúmsloftinu eða hafinu og gera það á umhverfisvænan hátt.
Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent