Höfum ekki unnið fyrsta leik á HM í handbolta í heilan áratug Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2021 12:31 Aron Pálmarsson í leik með íslenska landsliðinu á HM í Svíþjóð 2011. Hann var maður leiksins þegar Ísland vann síðasta opnunarleik sinn á HM. Getty/Martin Rose Ísland leikur í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Egyptalandi en strákarnir hafa ekki byrjað heimsmeistaramót á sigri í tíu ár. Íslenska karlalandsliðið vann síðast opnunarleik sinn á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð árið 2011. Á sama tíma og íslenska liðið vinnur alltaf fyrsta leikinn sinn á Evrópumóti þá hafa fyrstu leikirnir á heimsmeistaramóti jafnan tapast. Ísland byrjaði síðasta HM á handbolta á sigri þegar liðið vann Ungverjaland 32-26 í Himmelstalundshallen í Norrköping 14. janúar 2011 en þetta var fyrsti leikur Íslands á HM i Svíþjóð. Guðmundur Guðmundsson var þarna þjálfari íslenska landsliðsins eins og nú. Liðið mætti líka inn á mótið sem bronshafi frá því á Evrópumótinu í Austurríki ári fyrr. Ungverjar skoruðu fyrsta markið en Arnór Atlason svaraði með þremur mörkum í röð og íslenska liðið komst í 5-2, 12-6 og var 14-11 yfir í hálfleik. Íslenska liðið var síðan níu mörkum yfir, 32-23, en Ungverjar skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins. Aron Pálmarsson var markahæstur í íslenska liðinu með átta mörk en Alexander Petersson skoraði fimm mörk. Arnór Atlason skoraði fjögur mörk eins og Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson. Aron var þarna aðeins tvítugur og blómstraði þarna í fyrsta sinn á stóra sviðinu með sjö glæsilegum langskotum. Aron átti frábæran seinni hálfleik þar sem hann nýtti sjö af níu skotum og var að auki með tvær stoðsendingar. Aron skoraði fjögur af mörkum sínum á rúmlega fimm mínútna kafla þegar Ísland breytti stöðunni úr 16-14 í 21-16. Frá þessum leik fyrir tíu árum þá hefur íslenska liðið alltaf tapa frumraun sinni á heimsmeistaramótunum og þeim öllum með fjörum mörkum eða meira. Markatala íslenska liðsins í þessum fjórum tapleikjum í röð er -23. Nú er kominn tími á að bæta úr þessu. Fyrsti leikir íslenska landsliðsins á síðustu fimm heimsmeistaramótum: HM í Svíþjóð 2011: Sex marka sigur á Ungverjalandi (32-26) HM á Spáni 2013: Fimm marka tap fyrir Rússlandi (25-30) HM í Katar 2015: Átta mark tap fyrir Svíþjóð (16-24) HM í Frakklandi 2017: Sex marka tap fyrir Spáni (21-27) HM í Danmörku og Þýskalandi 2019: Fjögurra marka tap fyrir Króatíu (27-31) HM 2021 í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið vann síðast opnunarleik sinn á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð árið 2011. Á sama tíma og íslenska liðið vinnur alltaf fyrsta leikinn sinn á Evrópumóti þá hafa fyrstu leikirnir á heimsmeistaramóti jafnan tapast. Ísland byrjaði síðasta HM á handbolta á sigri þegar liðið vann Ungverjaland 32-26 í Himmelstalundshallen í Norrköping 14. janúar 2011 en þetta var fyrsti leikur Íslands á HM i Svíþjóð. Guðmundur Guðmundsson var þarna þjálfari íslenska landsliðsins eins og nú. Liðið mætti líka inn á mótið sem bronshafi frá því á Evrópumótinu í Austurríki ári fyrr. Ungverjar skoruðu fyrsta markið en Arnór Atlason svaraði með þremur mörkum í röð og íslenska liðið komst í 5-2, 12-6 og var 14-11 yfir í hálfleik. Íslenska liðið var síðan níu mörkum yfir, 32-23, en Ungverjar skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins. Aron Pálmarsson var markahæstur í íslenska liðinu með átta mörk en Alexander Petersson skoraði fimm mörk. Arnór Atlason skoraði fjögur mörk eins og Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson. Aron var þarna aðeins tvítugur og blómstraði þarna í fyrsta sinn á stóra sviðinu með sjö glæsilegum langskotum. Aron átti frábæran seinni hálfleik þar sem hann nýtti sjö af níu skotum og var að auki með tvær stoðsendingar. Aron skoraði fjögur af mörkum sínum á rúmlega fimm mínútna kafla þegar Ísland breytti stöðunni úr 16-14 í 21-16. Frá þessum leik fyrir tíu árum þá hefur íslenska liðið alltaf tapa frumraun sinni á heimsmeistaramótunum og þeim öllum með fjörum mörkum eða meira. Markatala íslenska liðsins í þessum fjórum tapleikjum í röð er -23. Nú er kominn tími á að bæta úr þessu. Fyrsti leikir íslenska landsliðsins á síðustu fimm heimsmeistaramótum: HM í Svíþjóð 2011: Sex marka sigur á Ungverjalandi (32-26) HM á Spáni 2013: Fimm marka tap fyrir Rússlandi (25-30) HM í Katar 2015: Átta mark tap fyrir Svíþjóð (16-24) HM í Frakklandi 2017: Sex marka tap fyrir Spáni (21-27) HM í Danmörku og Þýskalandi 2019: Fjögurra marka tap fyrir Króatíu (27-31)
Fyrsti leikir íslenska landsliðsins á síðustu fimm heimsmeistaramótum: HM í Svíþjóð 2011: Sex marka sigur á Ungverjalandi (32-26) HM á Spáni 2013: Fimm marka tap fyrir Rússlandi (25-30) HM í Katar 2015: Átta mark tap fyrir Svíþjóð (16-24) HM í Frakklandi 2017: Sex marka tap fyrir Spáni (21-27) HM í Danmörku og Þýskalandi 2019: Fjögurra marka tap fyrir Króatíu (27-31)
HM 2021 í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Sjá meira