Öqvist: Vil halda Jakobi og Hlyni hjá Sundsvall Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. júní 2011 14:00 Peter Öqvist var kynntur til sögunnar sem landsliðsþjálfari Íslands í körfuknattleik í gær. Öqvist þjálfar Sundsvall-drekana í Svíþjóð en liðið varð sænskur meistari á dögunum. Með liðinu spila þeir Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson. Blaðamaður Vísis bað Öqvist um að meta frammistöðu þeirra í Svíþjóð. „Þeir höfðu mikil áhrif á lið okkar og stór ástæða þess hve vel okkur gekk. Jakob hefur verið með okkur í tvö ár og Hlynur eitt. Þeir eru leikmenn í hæsta gæðaflokki miðað við frammistöðu þeirra að undanförnu í Svíþjóð. Úrslitin tala sínu máli." „Hlynur var á meðal hæstu manna í fráköstum og töfræði hans lítur mjög vel út. Leikur hans í heild og leiðtogahæfileikar hans hafa nýst félagi mínu mjög vel. Frammistaða Jakobs hefur verið mjög stöðug og í háum gæðaflokki allt tímabilið. Hann er einn allra besti leikstjórnandi deildarinnar." Jakob er samningsbundinn Sundsvall en hefur sagst í fjölmiðlum hafa áhuga á að spila í sterkari deild. Blaðamaður gaf í skyn hvort Öqvist myndi ekki nýta sér stöðu sína í sumar til þess að hafa auga með Jakobi. Sjá til þess að hann yrði um kyrrt. „Nei, það virkar ekki þannig. Hlutverk mitt hjá Sundsvall er að vinna með leikmönnunum. Allar viðræður fara fram milli umboðsmanna og yfirmanna íþróttamála og stjórnarinnar. Auðvitað vil ég halda bæði Jakobi og Hlyni en þetta snýst um viðskipti. Ef þeir fá starf í sterkari deild þá eru það bara viðskipti. Leikirnir í Norðurlandamótinu fara fram á heimavelli Sundsvall-drekana. Ætli það geti nýst íslenska liðinu? „Já, þetta er heimavöllur okkar þriggja í íslenska liðinu og það eru bara tveir fyrrverandi leikmenn Sundsvall í sænska liðinu. Hugsanlega nýtist það okkur," segir Öqvist. Hægt er að horfa á viðtalið hér að ofan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Peter Öqvist var kynntur til sögunnar sem landsliðsþjálfari Íslands í körfuknattleik í gær. Öqvist þjálfar Sundsvall-drekana í Svíþjóð en liðið varð sænskur meistari á dögunum. Með liðinu spila þeir Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson. Blaðamaður Vísis bað Öqvist um að meta frammistöðu þeirra í Svíþjóð. „Þeir höfðu mikil áhrif á lið okkar og stór ástæða þess hve vel okkur gekk. Jakob hefur verið með okkur í tvö ár og Hlynur eitt. Þeir eru leikmenn í hæsta gæðaflokki miðað við frammistöðu þeirra að undanförnu í Svíþjóð. Úrslitin tala sínu máli." „Hlynur var á meðal hæstu manna í fráköstum og töfræði hans lítur mjög vel út. Leikur hans í heild og leiðtogahæfileikar hans hafa nýst félagi mínu mjög vel. Frammistaða Jakobs hefur verið mjög stöðug og í háum gæðaflokki allt tímabilið. Hann er einn allra besti leikstjórnandi deildarinnar." Jakob er samningsbundinn Sundsvall en hefur sagst í fjölmiðlum hafa áhuga á að spila í sterkari deild. Blaðamaður gaf í skyn hvort Öqvist myndi ekki nýta sér stöðu sína í sumar til þess að hafa auga með Jakobi. Sjá til þess að hann yrði um kyrrt. „Nei, það virkar ekki þannig. Hlutverk mitt hjá Sundsvall er að vinna með leikmönnunum. Allar viðræður fara fram milli umboðsmanna og yfirmanna íþróttamála og stjórnarinnar. Auðvitað vil ég halda bæði Jakobi og Hlyni en þetta snýst um viðskipti. Ef þeir fá starf í sterkari deild þá eru það bara viðskipti. Leikirnir í Norðurlandamótinu fara fram á heimavelli Sundsvall-drekana. Ætli það geti nýst íslenska liðinu? „Já, þetta er heimavöllur okkar þriggja í íslenska liðinu og það eru bara tveir fyrrverandi leikmenn Sundsvall í sænska liðinu. Hugsanlega nýtist það okkur," segir Öqvist. Hægt er að horfa á viðtalið hér að ofan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira