Samningur sem ekki má hafna Emil B. Karlsson skrifar 23. júlí 2013 07:00 Nýhafnar fríverslunarviðræður milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna eru áhugaverðar í tengslum við hugsanlega aðild Íslands að ESB. Viðræðurnar snúast um gerð stærsta fríverslunarsamnings sem nokkurn tíma hefur verið gerður og nær til þriðjungs allra viðskipta í heiminum. Áhrif samningsins gætu orðið gífurleg bæði fyrir öll 28 ríki Evrópusambandsins og Bandaríkin. Í rannsókn sem framkvæmdastjórn ESB lét gera segir að samningurinn gæti leitt til hagvaxtar í ESB-löndunum sem samsvarar því að ráðstöfunarfé hverrar fjölskyldu aukist um u.þ.b. 100 þúsund krónur á ári. Auk þess er gert ráð fyrir 400 þúsund nýjum störfum innan ESB í kjölfar samningsins. Eins og efnahagsástand Vesturlanda er núna er ljóst að þótt yfirstíga þurfi margar pólitískar, menningarlegar og efnahagslegar hindranir verður lagt mikið kapp á að ná lausn. Samningsviðræðurnar snúa ekki aðeins að lækkun tolla því þeir eru aðeins að meðaltali um 4%. Heldur er ekki síður rætt um að ryðja úr vegi ýmsum viðskiptahindrunum í formi reglugerða, staðla og leyfisveitinga sem eru mismunandi í álfunum tveimur. Koma á í veg fyrir að framleiðendur þurfi að framleiða eina vörutegund fyrir Bandaríkjamarkað og aðra fyrir ESB-markað. Markmiðið er þannig bæði að örva atvinnulíf í ríkjunum og auðvelda viðskipti milli samningsaðila.Stærri markaður fyrir vörur og þjónustu Eflaust hefði samningurinn jákvæð áhrif á Ísland ef landið væri aðili að ESB. Samningnum er ætlað að stækka markaðssvæði einstakra landa og auðvelda fjárfestum og fyrirtækjum að starfa þvert á landamæri. Þetta er einmitt mikilvæg forsenda þess að fá hingað erlenda fjárfesta eins og er ofarlega á óskalista stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins. Áhrifin fyrir Ísland hafa ekki verið metin, en að mati sænska viðskiptaráðsins er gert ráð fyrir að samningurinn leiði til þess að útflutningur frá Svíþjóð til Bandaríkjanna aukist um 17%. Auk þess að landsframleiðsla í Svíþjóð aukist aukalega um 0,2% á hverju ári í kjölfar samningsins. Sambærileg hagvaxtaraukning á Íslandi hefði umtalsverð áhrif. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Nýhafnar fríverslunarviðræður milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna eru áhugaverðar í tengslum við hugsanlega aðild Íslands að ESB. Viðræðurnar snúast um gerð stærsta fríverslunarsamnings sem nokkurn tíma hefur verið gerður og nær til þriðjungs allra viðskipta í heiminum. Áhrif samningsins gætu orðið gífurleg bæði fyrir öll 28 ríki Evrópusambandsins og Bandaríkin. Í rannsókn sem framkvæmdastjórn ESB lét gera segir að samningurinn gæti leitt til hagvaxtar í ESB-löndunum sem samsvarar því að ráðstöfunarfé hverrar fjölskyldu aukist um u.þ.b. 100 þúsund krónur á ári. Auk þess er gert ráð fyrir 400 þúsund nýjum störfum innan ESB í kjölfar samningsins. Eins og efnahagsástand Vesturlanda er núna er ljóst að þótt yfirstíga þurfi margar pólitískar, menningarlegar og efnahagslegar hindranir verður lagt mikið kapp á að ná lausn. Samningsviðræðurnar snúa ekki aðeins að lækkun tolla því þeir eru aðeins að meðaltali um 4%. Heldur er ekki síður rætt um að ryðja úr vegi ýmsum viðskiptahindrunum í formi reglugerða, staðla og leyfisveitinga sem eru mismunandi í álfunum tveimur. Koma á í veg fyrir að framleiðendur þurfi að framleiða eina vörutegund fyrir Bandaríkjamarkað og aðra fyrir ESB-markað. Markmiðið er þannig bæði að örva atvinnulíf í ríkjunum og auðvelda viðskipti milli samningsaðila.Stærri markaður fyrir vörur og þjónustu Eflaust hefði samningurinn jákvæð áhrif á Ísland ef landið væri aðili að ESB. Samningnum er ætlað að stækka markaðssvæði einstakra landa og auðvelda fjárfestum og fyrirtækjum að starfa þvert á landamæri. Þetta er einmitt mikilvæg forsenda þess að fá hingað erlenda fjárfesta eins og er ofarlega á óskalista stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins. Áhrifin fyrir Ísland hafa ekki verið metin, en að mati sænska viðskiptaráðsins er gert ráð fyrir að samningurinn leiði til þess að útflutningur frá Svíþjóð til Bandaríkjanna aukist um 17%. Auk þess að landsframleiðsla í Svíþjóð aukist aukalega um 0,2% á hverju ári í kjölfar samningsins. Sambærileg hagvaxtaraukning á Íslandi hefði umtalsverð áhrif.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun