Sport

Brynjar Björn til Reading

Brynjar Björn Gunnarsson landsliðsmaður í knattspyrnu gekk í gær til liðs við Reading. Hann stóðst læknisskoðun og hittir félaga sína í Svíþjóð en þar dvelst Reading í æfingabúðum. Brynjar hefur verið á samningi hjá Watford en Watford seldi annan íslending ekki alls fyrir löngu Heiðar Helguson gekk í raðir Fulham. Brynjar hefur verið meiddur á hné og allt útlit að hann missi af byrjun 1 deildarinnar sem og vináttuleik íslands og venúsulela sem fer fram á laugardalsvelli 17 ágúst.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×