Sport

Armstrong að landa sigri

Lance Armstrong er nú aðeins hársbreidd frá sigri, sjöunda árið í röð í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, en hann sigraði á 21. og næstsíðasta áfanga sem hjólaður var í dag. Hjólaðir voru 55.5 kílómetrar í tímatöku í St. Etienne en þetta var fyrsti áfangasigur Armstrong sem er nú 4.40 mínútum á undan Ítalanum Ivan Basso sem er annar og 6.21 mín. á undan Þjóðverjanum Jan Ullrich sem er þriðji.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×