Sport

Jol í stað Santini hjá Spurs

Áætlað er að forráðamenn Tottenham muni tilkynna arftaka Jacques Santini í dag. Líklegt þykir að Martin Jol, aðstoðarþjálfari Tottenham, muni taka við knattspyrnustjórastöðu liðsins. "Hann er góður þjálfari og er með traustan feril að baki," sagði Frank Arnesen, framkvæmdastjóri knattspyrnusviðs Tottenham.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×