Handbolti

Kiel í basli | Öruggt hjá Löwen

Uwe Gensheimer og Guðmundur Guðmundsson.
Uwe Gensheimer og Guðmundur Guðmundsson.
Rhein-Neckar Löwen og Kiel eru í toppsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir leiki kvöldsins.

Löwen vann þá magnaðan sigur á sterku liði Flensburgar, 29-22. Rúnar Kárason skoraði þrjú mörk fyrir Löwen en Stefán Rafn Sigurmannsson komst ekki á blað.

Kiel lenti í miklu basli gegn Gumersbach en marði að lokum eins marks sigur, 31-30. Kiel var undir í hálfleik, 14-20.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×