Sænskt lindarvatn í Toppdósunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. apríl 2020 10:20 Þrjár Toppdósir sem blaðamaður Vísis hafði svolgrað í sig eftir ferðalag þeirra frá Svíþjóð. Vísir/AÍ Þrátt fyrir að það sé ekki tiltekið á umbúðunum eða pakkningunni er Toppur í dós framleiddur og fluttur inn frá Svíþjóð. Á vefsíðu Coca-Cola European Partners á Íslandi, sem stendur að innflutningnum, segir þó að dósirnar eigi ættir að rekja til Jordbro í Svíþjóð - ólíkt Topp í flösku sem framleiddur er hér á landi. Þegar sænski Toppurinn var kynntur til leiks var hann sagður svar við breyttum neysluvenjum. Íslendingar væru í auknum mæli farnir að minnka kaup á stærri umbúðum á borð við 2l plastflöskur og kjósi þess í stað smærri umbúðir. Stefán Magnússon, markaðsstjóri CCEP á Íslandi, segir hins vegar í samtali við Fréttablaðið að fyrirtæki skorti tækjabúnaðinn til að framleiða litlar dósir í höfuðstöðvum þess að Stuðlahálsi. Því hafi verið farin sú leið að framleiða og flytja inn Topp í dós frá Svíþjóð, sem sé því bruggaður úr sænsku vatni. Stefán segir að um sænskt lindarvatn sé að ræða sem unnið sé með sjálfbærum hætti. Íslendingar ættu þó að vera orðnir vanir því að drekka gosdrykki úr sænsku vatni. Flaggskip CCEP á Íslandi í glerflöskum og dósum, sjálft Coca-Cola, er þannig bæði lagað í fyrrnefndu Jordbro í Svíþjóð. Sömu sögu er að segja af sykurlausu útgáfum gosdrykkjarins. Neytendur Gosdrykkir Mest lesið Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Ungir kaupendur ekki verið færri frá 2014 Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Af og frá að slakað sé á aðhaldi Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Ungir kaupendur ekki verið færri frá 2014 Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Sjá meira
Þrátt fyrir að það sé ekki tiltekið á umbúðunum eða pakkningunni er Toppur í dós framleiddur og fluttur inn frá Svíþjóð. Á vefsíðu Coca-Cola European Partners á Íslandi, sem stendur að innflutningnum, segir þó að dósirnar eigi ættir að rekja til Jordbro í Svíþjóð - ólíkt Topp í flösku sem framleiddur er hér á landi. Þegar sænski Toppurinn var kynntur til leiks var hann sagður svar við breyttum neysluvenjum. Íslendingar væru í auknum mæli farnir að minnka kaup á stærri umbúðum á borð við 2l plastflöskur og kjósi þess í stað smærri umbúðir. Stefán Magnússon, markaðsstjóri CCEP á Íslandi, segir hins vegar í samtali við Fréttablaðið að fyrirtæki skorti tækjabúnaðinn til að framleiða litlar dósir í höfuðstöðvum þess að Stuðlahálsi. Því hafi verið farin sú leið að framleiða og flytja inn Topp í dós frá Svíþjóð, sem sé því bruggaður úr sænsku vatni. Stefán segir að um sænskt lindarvatn sé að ræða sem unnið sé með sjálfbærum hætti. Íslendingar ættu þó að vera orðnir vanir því að drekka gosdrykki úr sænsku vatni. Flaggskip CCEP á Íslandi í glerflöskum og dósum, sjálft Coca-Cola, er þannig bæði lagað í fyrrnefndu Jordbro í Svíþjóð. Sömu sögu er að segja af sykurlausu útgáfum gosdrykkjarins.
Neytendur Gosdrykkir Mest lesið Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Ungir kaupendur ekki verið færri frá 2014 Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Af og frá að slakað sé á aðhaldi Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Ungir kaupendur ekki verið færri frá 2014 Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Sjá meira