Síðustu Nóatúns-versluninni verður lokað í sumar Atli Ísleifsson skrifar 28. febrúar 2020 07:04 Verslun Nóatúns í Austurveri í Reykjavík. Já.is Verslun Nóatúns í Austurveri í Reykjavík lokar í sumar og mun eigandinn, Festi, opna Krónuverslun á sama stað í ágúst. Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun, en um er að ræða viss tímamót þar sem með þessu verður síðustu Nóatúnsversluninni lokað. Haft er eftir Grétu Maríu Grétarsdóttur, framkvæmdastjóra Krónunnar, að íbúar í hverfinu hafi kallað eftir lágvöruverðsverslun í hverfinu og hafi verið ákveðið að verða við því. Á heimasíðu Nóatúns kemur fram að saga þess nái aftur til októbermánaðar 1960 og hefði því verið haldið upp sextíu ára afmæli síðar á árinu. Saga Nóatúns hófst þegar Jón Júlíusson, stofnandi Nóatúns, keypti verslunina Þrótt í Samtúni. „Fyrstu Nóatúnsverslunina opnaði Jón fimm árum síðar, eða 1965, að Nóatúni 17. Nafn Nóatúns sótti Jón í íslenska goðafræði, þar sem sjávarguðinn Njörður bjó í Nóatúnum. Á næstu árum var vöxtur fyrirtækisins ör og búðunum fjölgaði ört,“ segir á heimasíðunni. Gréta María segir að vörumerkinu Nótatún verði áfram haldið á lofti þar sem ýmsar kjötvörur verða áfram seldar undir vörumerkinu Nóatún. Reykjavík Tímamót Verslun Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síðasta bíósýningin í Álfabakka í lok janúar Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Sjá meira
Verslun Nóatúns í Austurveri í Reykjavík lokar í sumar og mun eigandinn, Festi, opna Krónuverslun á sama stað í ágúst. Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun, en um er að ræða viss tímamót þar sem með þessu verður síðustu Nóatúnsversluninni lokað. Haft er eftir Grétu Maríu Grétarsdóttur, framkvæmdastjóra Krónunnar, að íbúar í hverfinu hafi kallað eftir lágvöruverðsverslun í hverfinu og hafi verið ákveðið að verða við því. Á heimasíðu Nóatúns kemur fram að saga þess nái aftur til októbermánaðar 1960 og hefði því verið haldið upp sextíu ára afmæli síðar á árinu. Saga Nóatúns hófst þegar Jón Júlíusson, stofnandi Nóatúns, keypti verslunina Þrótt í Samtúni. „Fyrstu Nóatúnsverslunina opnaði Jón fimm árum síðar, eða 1965, að Nóatúni 17. Nafn Nóatúns sótti Jón í íslenska goðafræði, þar sem sjávarguðinn Njörður bjó í Nóatúnum. Á næstu árum var vöxtur fyrirtækisins ör og búðunum fjölgaði ört,“ segir á heimasíðunni. Gréta María segir að vörumerkinu Nótatún verði áfram haldið á lofti þar sem ýmsar kjötvörur verða áfram seldar undir vörumerkinu Nóatún.
Reykjavík Tímamót Verslun Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síðasta bíósýningin í Álfabakka í lok janúar Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Sjá meira