Körfuboltakvöld: Galin hugmynd að dómararnir séu að vinna gegn Helenu | Myndband 6. desember 2015 13:00 Helena Sverrisdóttir, landsliðskona og leikmaður Hauka í Dominos-deild kvenna, var ekki sátt með dómgæsluna í fyrsta tapi Hauka í vetur á dögunum gegn Snæfelli. Helena setti stöðuuppfærslur á Twitter eftir leikinn þar sem hún spurði hvort það væri eðlilegt að Haukar hefðu aðeins fengið tvö vítaskot dæmd en í sama leik fékk andstæðingurinn dæmt 28 vítaskot. Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi ræddu þessa spurningu í gær ásamt því að fara yfir allt það helsta úr leiknum ásamt því að ræða dómgæsluna í undanförnum leikjum. „Í fyrstu fimm leikjunum tekur hún að meðaltali 10 víti í leik og sækir 7,6 villu að meðaltali. Í síðustu fjórum hefur þetta hrunið niður í 3,3 fiskaðar villu að meðaltali í leik og tekið 2,8 vítaskot í leik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Ég held að þetta sé frekar það að hún sé hætt að sækja inn að körfunni frekar en að dómararnir séu saman að vinna gegn henni. Það er galið og ég tek ekki þátt í slíkri umræðu,“ Kristinn Friðriksson, annar sérfræðinganna í þættinum en Fannar Ólafsson segir að leikmenn liðsins geti ekki skýlt sér á bak við þreytu eftir verkefni með landsliðinu. „Það heyrðist ekki múkk í Pálínu eftir leik, hún var frábær í leiknum. Ég nenni ekki að hlusta á svona væl að dómararnir séu ekki að dæma. Hvaða bull er þetta?,“ sagði Fannar en umræðuna má sjá hér fyrir ofan. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Snæfell fyrst til að vinna Helenu og Haukana Íslandsmeistarar Snæfells komust á toppinn í Dominos-deild kvenna með glæsilegum sigri á meistaraefnunum úr Hafnarfirði. 29. nóvember 2015 21:00 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Helena Sverrisdóttir, landsliðskona og leikmaður Hauka í Dominos-deild kvenna, var ekki sátt með dómgæsluna í fyrsta tapi Hauka í vetur á dögunum gegn Snæfelli. Helena setti stöðuuppfærslur á Twitter eftir leikinn þar sem hún spurði hvort það væri eðlilegt að Haukar hefðu aðeins fengið tvö vítaskot dæmd en í sama leik fékk andstæðingurinn dæmt 28 vítaskot. Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi ræddu þessa spurningu í gær ásamt því að fara yfir allt það helsta úr leiknum ásamt því að ræða dómgæsluna í undanförnum leikjum. „Í fyrstu fimm leikjunum tekur hún að meðaltali 10 víti í leik og sækir 7,6 villu að meðaltali. Í síðustu fjórum hefur þetta hrunið niður í 3,3 fiskaðar villu að meðaltali í leik og tekið 2,8 vítaskot í leik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Ég held að þetta sé frekar það að hún sé hætt að sækja inn að körfunni frekar en að dómararnir séu saman að vinna gegn henni. Það er galið og ég tek ekki þátt í slíkri umræðu,“ Kristinn Friðriksson, annar sérfræðinganna í þættinum en Fannar Ólafsson segir að leikmenn liðsins geti ekki skýlt sér á bak við þreytu eftir verkefni með landsliðinu. „Það heyrðist ekki múkk í Pálínu eftir leik, hún var frábær í leiknum. Ég nenni ekki að hlusta á svona væl að dómararnir séu ekki að dæma. Hvaða bull er þetta?,“ sagði Fannar en umræðuna má sjá hér fyrir ofan.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Snæfell fyrst til að vinna Helenu og Haukana Íslandsmeistarar Snæfells komust á toppinn í Dominos-deild kvenna með glæsilegum sigri á meistaraefnunum úr Hafnarfirði. 29. nóvember 2015 21:00 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Snæfell fyrst til að vinna Helenu og Haukana Íslandsmeistarar Snæfells komust á toppinn í Dominos-deild kvenna með glæsilegum sigri á meistaraefnunum úr Hafnarfirði. 29. nóvember 2015 21:00