Rafíþróttir

Bein útsending: KR White og Fylkir mætast í Counter-Strike

Sindri Sverrisson skrifar

Sjötta umferð Vodafone-deildarinnar hefst í kvöld með leik KR White og Fylkis í Counter-Strike sem sjá má á Stöð 2 eSport og hér á Vísi.

Viðureignin er hafin og stendur yfir fram eftir kvöldi en hægt er að fylgjast með henni hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.