Allar tekjur og eignir forsetafrúarinnar Dorritar eru skattlagðar erlendis. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu í dag. Hún borgar því ekki íslenskan skatt af eignum sínum, en eignir fjölskyldu hennar hafa verið metnar á tugmilljarða.
Viðskiptablaðið sendi forsetaembættinu fyrirspurn þessa efnis eftir að fjallað var um að forsetahjónin greiddu ekki auðlegðarskatt á Íslandi. Hjón þurfa að greiða skatt af eignum yfir 100 milljónir króna. Forsetahjónin ná ekki því lágmarki innan landsteinanna.
Dorrit borgar skattinn erlendis
BBI skrifar

Mest lesið




Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa
Viðskipti erlent

Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins
Viðskipti innlent

Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur
Viðskipti innlent



Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar
Viðskipti innlent

Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota
Viðskipti erlent