Lífið

Skíðaferð í fyrsta sinn

Celine Dion og Rene Angelil eru á leiðinni í skíðaferð.
Celine Dion og Rene Angelil eru á leiðinni í skíðaferð.
Celine Dion ætlar að halda upp á sautján ára brúðkaupsafmælið sitt með því að fara með fjölskyldunni í skíðaferð. Kanadíska söngkonan ætlar að skíða í fjöllum Utah ásamt eiginmanni sínum Rene Angelil, tíu ára syni þeirra Rene-Charles og hinum fjórtán mánaða tvíburum, Eddy og Nelson. „Tvíburarnir ætla að leika sér í snjónum,“ sagði Dion í viðtali við Hello!. Dion og Angelil giftu sig í Quebec í Kanada árið 1994.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.