Brasilía heimsmeistari í handbolta í fyrsta sinn Kristinn Páll Teitsson skrifar 22. desember 2013 17:31 Mynd/Gettyimages Brasilía varð í dag fyrsta liðið frá Suður-Ameríku til að verða heimsmeistari í handbolta kvenna þegar þær sigruðu Serbíu 22-20 í Belgrad. Brasilíska liðið fór taplaust í gegnum mótið og sigraði serbneska liðið tvisvar á mótinu. Brasilíska liðið var fyrsta liðið frá Suður Ameríku sem komst í undanúrslitin þar sem þær lögðu Dani á föstudaginn 27-21. Mikill uppgangur hefur verið á handbolta í Brasilíu síðustu ár, liðið lenti í fimmtánda sæti 2009, fimmta sæti á heimavelli 2011 og kepptu til úrslita í ár. Serbneska liðið tók þátt í sínu fyrsta Heimsmeistaramóti frá árinu 2003 þegar þær lentu í 9 sæti. Með þjóðina á bak við sig á heimavelli var gengi liðsins gott og tryggðu þær sæti sitt í úrslitum með auðveldum sigri á Póllandi á föstudaginn. Jafnræði var með liðunum á fyrstu mínútum leiksins en þegar leið á leikinn náðu gestirnir frá Brasilíu sífellt betri tökum á leiknum. Þær brasilísku tóku tveggja stiga forskot inn í hálfleikinn 13-11 og náðu þær að auka forskotið í upphafi seinni hálfleiks. Serbneska liðið gafst hinsvegar aldrei upp og smátt og smátt minnkuðu þær forskotið niður í eitt mark þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Jelena Nisavic jafnaði metin fimm mínútum fyrir leikslok. Brasilíska liðið steig hinsvegar upp á lokametrunum og vann að lokum nauman 2 marka sigur. Alexandra Nascimento var atkvæðamest í brasilíska liðinu með sex mörk en í serbneska liðinu var Dragana Cvijic markahæst með fimm mörk. Handbolti Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Sjá meira
Brasilía varð í dag fyrsta liðið frá Suður-Ameríku til að verða heimsmeistari í handbolta kvenna þegar þær sigruðu Serbíu 22-20 í Belgrad. Brasilíska liðið fór taplaust í gegnum mótið og sigraði serbneska liðið tvisvar á mótinu. Brasilíska liðið var fyrsta liðið frá Suður Ameríku sem komst í undanúrslitin þar sem þær lögðu Dani á föstudaginn 27-21. Mikill uppgangur hefur verið á handbolta í Brasilíu síðustu ár, liðið lenti í fimmtánda sæti 2009, fimmta sæti á heimavelli 2011 og kepptu til úrslita í ár. Serbneska liðið tók þátt í sínu fyrsta Heimsmeistaramóti frá árinu 2003 þegar þær lentu í 9 sæti. Með þjóðina á bak við sig á heimavelli var gengi liðsins gott og tryggðu þær sæti sitt í úrslitum með auðveldum sigri á Póllandi á föstudaginn. Jafnræði var með liðunum á fyrstu mínútum leiksins en þegar leið á leikinn náðu gestirnir frá Brasilíu sífellt betri tökum á leiknum. Þær brasilísku tóku tveggja stiga forskot inn í hálfleikinn 13-11 og náðu þær að auka forskotið í upphafi seinni hálfleiks. Serbneska liðið gafst hinsvegar aldrei upp og smátt og smátt minnkuðu þær forskotið niður í eitt mark þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Jelena Nisavic jafnaði metin fimm mínútum fyrir leikslok. Brasilíska liðið steig hinsvegar upp á lokametrunum og vann að lokum nauman 2 marka sigur. Alexandra Nascimento var atkvæðamest í brasilíska liðinu með sex mörk en í serbneska liðinu var Dragana Cvijic markahæst með fimm mörk.
Handbolti Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Sjá meira