Steinþór: „Við vonumst til að endurfjármagna bankann“ Þorbjörn Þórðarson skrifar 16. maí 2014 11:06 Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir að bankinn vonist til að komast inn á erlenda skuldabréfamarkaði á ásætttanlegum kjörum áður en þungur afborgunarferill á 226 milljarða króna skuldabréfum við slitabú gamla Landsbankans hefst. Ræður Landsbankinn yfirleitt við afborganir af þessum skuldabréfum í erlendri mynt? Heiðar Guðjónsson hagfræðingur telur svo ekki vera og telur blasa við að færa þurfi niður höfuðstól bréfanna, en endursamið var um skuldabréfin nýlega þar sem afborgunum var jafnað á fleiri ár og síðasti gjalddagi færður frá árinu 2018 til ársins 2026. Samkomulagið er háð því að slitabú gamla Landsbankans, LBI, fái undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að greiða upp í forgangskröfur en ógreiddar eru kröfur vegna Icesave upp á jafnvirði 610 milljarða króna. Þá hefur LBI einnig óskað eftir undanþágu til að greiða aðrar kröfur en búist er við að 208 milljarðar króna fáist upp í almennar kröfur þegar búið er að greiða forgangskröfur. Við ræddum við Steinþór Pálsson eftir að uppgjör Landsbankans var kynnt í morgun, en bankinn skilaði 4,3 milljarða króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Sjá má viðtal við Steinþór í meðfylgjandi myndskeiði þar sem hann svarar spurningum um skuldabréfin gagnvart LBI. Tengdar fréttir Fjármálaráðherra þarf að staðfesta samning Landsbankans Landsbankinn og slitastjórn gamla Landsbankans náðu í gær samkomulagi um breytingar á skuldabréfum að verðmæti 226 milljarða króna. Ekki tímabært að segja hvort samþykki verði gefið, segir fjármálaráðherra. 9. maí 2014 07:00 Eignir LBI erlendis og hafa engin áhrif á greiðslujöfnuð Stærstur hluti allra gjaldeyriseigna slitabús Landsbankans er vistaður á bankareikningum erlendis og undanþága vegna útgreiðslu þeirra hefur ekki nein áhrif á greiðslujöfnuð landsins. 13. maí 2014 19:00 Lánalenging Landsbanka skref í rétta átt Forstöðumaður efnahagssviðs SA segir að samningur milli gamla og nýja Landsbankans færi okkur nær því að losa höftin. Undanþágur frá gjaldeyrislögum eru skilyrði en seðlabankastjóri segir of snemmt að álykta um hvort þær verði veittar. 10. maí 2014 12:00 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Samstarf Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir að bankinn vonist til að komast inn á erlenda skuldabréfamarkaði á ásætttanlegum kjörum áður en þungur afborgunarferill á 226 milljarða króna skuldabréfum við slitabú gamla Landsbankans hefst. Ræður Landsbankinn yfirleitt við afborganir af þessum skuldabréfum í erlendri mynt? Heiðar Guðjónsson hagfræðingur telur svo ekki vera og telur blasa við að færa þurfi niður höfuðstól bréfanna, en endursamið var um skuldabréfin nýlega þar sem afborgunum var jafnað á fleiri ár og síðasti gjalddagi færður frá árinu 2018 til ársins 2026. Samkomulagið er háð því að slitabú gamla Landsbankans, LBI, fái undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að greiða upp í forgangskröfur en ógreiddar eru kröfur vegna Icesave upp á jafnvirði 610 milljarða króna. Þá hefur LBI einnig óskað eftir undanþágu til að greiða aðrar kröfur en búist er við að 208 milljarðar króna fáist upp í almennar kröfur þegar búið er að greiða forgangskröfur. Við ræddum við Steinþór Pálsson eftir að uppgjör Landsbankans var kynnt í morgun, en bankinn skilaði 4,3 milljarða króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Sjá má viðtal við Steinþór í meðfylgjandi myndskeiði þar sem hann svarar spurningum um skuldabréfin gagnvart LBI.
Tengdar fréttir Fjármálaráðherra þarf að staðfesta samning Landsbankans Landsbankinn og slitastjórn gamla Landsbankans náðu í gær samkomulagi um breytingar á skuldabréfum að verðmæti 226 milljarða króna. Ekki tímabært að segja hvort samþykki verði gefið, segir fjármálaráðherra. 9. maí 2014 07:00 Eignir LBI erlendis og hafa engin áhrif á greiðslujöfnuð Stærstur hluti allra gjaldeyriseigna slitabús Landsbankans er vistaður á bankareikningum erlendis og undanþága vegna útgreiðslu þeirra hefur ekki nein áhrif á greiðslujöfnuð landsins. 13. maí 2014 19:00 Lánalenging Landsbanka skref í rétta átt Forstöðumaður efnahagssviðs SA segir að samningur milli gamla og nýja Landsbankans færi okkur nær því að losa höftin. Undanþágur frá gjaldeyrislögum eru skilyrði en seðlabankastjóri segir of snemmt að álykta um hvort þær verði veittar. 10. maí 2014 12:00 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Samstarf Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Fjármálaráðherra þarf að staðfesta samning Landsbankans Landsbankinn og slitastjórn gamla Landsbankans náðu í gær samkomulagi um breytingar á skuldabréfum að verðmæti 226 milljarða króna. Ekki tímabært að segja hvort samþykki verði gefið, segir fjármálaráðherra. 9. maí 2014 07:00
Eignir LBI erlendis og hafa engin áhrif á greiðslujöfnuð Stærstur hluti allra gjaldeyriseigna slitabús Landsbankans er vistaður á bankareikningum erlendis og undanþága vegna útgreiðslu þeirra hefur ekki nein áhrif á greiðslujöfnuð landsins. 13. maí 2014 19:00
Lánalenging Landsbanka skref í rétta átt Forstöðumaður efnahagssviðs SA segir að samningur milli gamla og nýja Landsbankans færi okkur nær því að losa höftin. Undanþágur frá gjaldeyrislögum eru skilyrði en seðlabankastjóri segir of snemmt að álykta um hvort þær verði veittar. 10. maí 2014 12:00