Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu – svör flokkanna lofa góðu Hrund Þrándardóttir skrifar 8. febrúar 2016 09:00 Fyrir síðustu alþingiskosningar sendi Sálfræðingafélag Íslands fyrirspurn til stjórnmálaflokka um stefnu þeirra í geðheilbrigðismálum. Eins og fram kom í fyrirspurninni tilgreina lög um réttindi sjúklinga rétt á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma er völ á að veita. Samkvæmt klínískum leiðbeiningum á gagnreynd sálfræðimeðferð (sú meðferð sem hefur í rannsóknum sýnt mestan árangur) að vera fyrsti meðferðarkostur við kvíða, þunglyndi og fleiru. Þrátt fyrir það er slík meðferð ekki raunhæfur valkostur fyrir nema hluta almennings þar sem hún er a) í mjög litlum mæli í boði innan heilsugæslunnar og b) ekki niðurgreidd af Sjúkratryggingum. Utan sjúkrahúsa, þar sem biðlistar eru langir eftir meðferð, er hún því fyrst og fremst í boði á starfsstofum sjálfstætt starfandi sálfræðinga, óniðurgreidd, ólíkt annarri heilbrigðisþjónustu. Síðan var spurt: Hvernig hyggst flokkurinn beita sér í því að laga það ósamræmi sem þarna blasir við? Skáletruð svör við spurningu b eru tekin beint upp úr svörum flokka. Sjálfstæðisflokkurinn vill beita sér í því að sjúkratryggingar komi að niðurgreiðslu sálfræðimeðferðar. Framsóknarflokkurinn telur að þjónusta sálfræðinga eigi að vera niðurgreidd af Sjúkratryggingum Íslands. Píratar sögðust aðhyllast vísindalegar aðferðir og ákvarðanir byggðar á gögnum?… Bestu aðferðirnar eiga að sjálfsögðu að fá forgang, það er hagkvæmasta leiðin til lengri tíma. Samfylkingin telur eðlilegt að þjónusta sálfræðinga sé niðurgreidd með sambærilegum hætti og þjónusta annarra sérfræðinga innan heilbrigðiskerfisins. Vinstri grænir vilja gera sálfræðiþjónustu hluta af almenna heilbrigðiskerfinu og brýnt sé að vinna að úrbótum í geðheilbrigðismálum á næstu árum. Við teljum þessa stefnu fela í sér að sálfræðiþjónusta verði studd af Sjúkratryggingum Íslands. Björt framtíð telur mikilvægt að greiðsluþátttaka sé til samræmis við aðra heilbrigðisþjónustu. Þessi svör hljóma ljómandi vel og góður samhljómur milli flokkanna ætti að létta verkið. Sálfræðingafélag Íslands er tilbúið til að aðstoða við að koma málunum í betra horf. Góðar fyrirmyndir eru til erlendis frá og í smærri verkefnum hérlendis. Aðgengi að bestu meðferð við kvíða og þunglyndi og öðrum vanda er réttindamál fyrir almenning sem á að geta sótt sér þá meðferð sem sýnt hefur bestan árangur, óháð efnahag. Nú er mjög í umræðunni aukinn kvíði meðal barna og unglinga og að ekkert dregur úr örorku af völdum geðræns vanda milli ára. Við skulum ekki sitja hjá heldur taka höndum saman og bregðast við með aðferðum sem virka. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans Skoðun Skoðun Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri Huld Magnúsdóttir skrifar Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Kosningar í september Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Skoðun Þegar orkuöflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Afríku Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans skrifar Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson skrifar Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen skrifar Skoðun Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun Þorsteinn R. Hermannsson skrifar Skoðun Eflum traustið Helgi Áss Grétarsson,Marta Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Fyrir síðustu alþingiskosningar sendi Sálfræðingafélag Íslands fyrirspurn til stjórnmálaflokka um stefnu þeirra í geðheilbrigðismálum. Eins og fram kom í fyrirspurninni tilgreina lög um réttindi sjúklinga rétt á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma er völ á að veita. Samkvæmt klínískum leiðbeiningum á gagnreynd sálfræðimeðferð (sú meðferð sem hefur í rannsóknum sýnt mestan árangur) að vera fyrsti meðferðarkostur við kvíða, þunglyndi og fleiru. Þrátt fyrir það er slík meðferð ekki raunhæfur valkostur fyrir nema hluta almennings þar sem hún er a) í mjög litlum mæli í boði innan heilsugæslunnar og b) ekki niðurgreidd af Sjúkratryggingum. Utan sjúkrahúsa, þar sem biðlistar eru langir eftir meðferð, er hún því fyrst og fremst í boði á starfsstofum sjálfstætt starfandi sálfræðinga, óniðurgreidd, ólíkt annarri heilbrigðisþjónustu. Síðan var spurt: Hvernig hyggst flokkurinn beita sér í því að laga það ósamræmi sem þarna blasir við? Skáletruð svör við spurningu b eru tekin beint upp úr svörum flokka. Sjálfstæðisflokkurinn vill beita sér í því að sjúkratryggingar komi að niðurgreiðslu sálfræðimeðferðar. Framsóknarflokkurinn telur að þjónusta sálfræðinga eigi að vera niðurgreidd af Sjúkratryggingum Íslands. Píratar sögðust aðhyllast vísindalegar aðferðir og ákvarðanir byggðar á gögnum?… Bestu aðferðirnar eiga að sjálfsögðu að fá forgang, það er hagkvæmasta leiðin til lengri tíma. Samfylkingin telur eðlilegt að þjónusta sálfræðinga sé niðurgreidd með sambærilegum hætti og þjónusta annarra sérfræðinga innan heilbrigðiskerfisins. Vinstri grænir vilja gera sálfræðiþjónustu hluta af almenna heilbrigðiskerfinu og brýnt sé að vinna að úrbótum í geðheilbrigðismálum á næstu árum. Við teljum þessa stefnu fela í sér að sálfræðiþjónusta verði studd af Sjúkratryggingum Íslands. Björt framtíð telur mikilvægt að greiðsluþátttaka sé til samræmis við aðra heilbrigðisþjónustu. Þessi svör hljóma ljómandi vel og góður samhljómur milli flokkanna ætti að létta verkið. Sálfræðingafélag Íslands er tilbúið til að aðstoða við að koma málunum í betra horf. Góðar fyrirmyndir eru til erlendis frá og í smærri verkefnum hérlendis. Aðgengi að bestu meðferð við kvíða og þunglyndi og öðrum vanda er réttindamál fyrir almenning sem á að geta sótt sér þá meðferð sem sýnt hefur bestan árangur, óháð efnahag. Nú er mjög í umræðunni aukinn kvíði meðal barna og unglinga og að ekkert dregur úr örorku af völdum geðræns vanda milli ára. Við skulum ekki sitja hjá heldur taka höndum saman og bregðast við með aðferðum sem virka.
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar
Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar
Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun