Innlent

Strand við Geirsnef - grunur um ölvun

Skemmtibátur strandaði við Geirsnef rétt fyrir hálf þrjú leytið í dag. Fjórir voru í bátnum en að sögn lögreglu eru þrír þeirra nú niður á lögreglustöð en þeir eru grunaðir um ölvun.

Enginn slasaðist við strandið en báturinn er eitthvað skemmdur.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×