Erlent

Friðargæsluliðar misnotuðu konur

Friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna misnotuðu konur og stúlkur kynferðislega í Kongó samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem gerð var opinber í gær. Friðargæsluliðarnir þvinguðu konur og stúlkur til kynmaka í skiptum fyrir mat eða peninga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×