Ljúffeng ísterta með Daim súkkulaði Eva Laufey Kjaran skrifar 2. október 2015 12:20 Ístertan hennar ömmu StínuÞessi uppskrift er úr safni ömmu minnar og hefur aldrei klikkað. Marengs: 3 eggjahvítur150 g sykur100 g hakkaðar möndlur1/2 tsk lyftiduft1 tsk vanillaÍsfylling:2 eggjarauður4 msk flórsykur400 ml rjómi200 g smátt saxað Daim súkkulaðiAðferð: Stífþeytið eggjahvítur og bætið sykrinum saman við í þremur skömmtum. Blandið lyftidufti, vanillu og hökkuðum möndlum saman við með sleikju.Smyrjið form og hellið marengsblöndunni í formið. Bakið við 175°C í 45 – 50 mínútur. Kælið botninn vel áður en þið setjið rjómafyllinguna ofan á.Ísfylling: Þeytið saman egg og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Þeytið rjóma og blandið varlega saman við með sleikju. Saxið niður Daim súkkulaði og bætið út í. Setjið fyllinguna ofan á marengsbotninn, best finnst mér að hafa þetta bara í forminu. Kakan fer inn í frysti í nokkrar klukkustundir. Þegar þið berið hana fram er gott að fínsaxa súkkulaði og sáldra yfir – en súkkulaðið setur punktinn yfir i-ið. Njótið vel. Missið ekki af Matargleðinni öll fimmtudagskvöld á Stöð 2. Eftirréttir Eva Laufey Ís Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Besta eplakakan Ég er sólgin í eplakökur og mér finnst þessi gamla og góða sú allra besta. Stökk að utan og mjúk að innan borin fram með þeyttum rjóma. 18. september 2015 10:41 Himnesk Nutella ostakaka Ostakökur eru mjög einfaldar og þegar rjómaostur og Nutella koma saman er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. 5. september 2015 13:28 Tryllingslega gott karamellupæ Í síðasta þætti af Matargleði skellti ég í þetta ofureinfalda og bragðgóða karamellupæ með þeyttum rjóma og súkkulaði. 24. september 2015 22:24 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið
Ístertan hennar ömmu StínuÞessi uppskrift er úr safni ömmu minnar og hefur aldrei klikkað. Marengs: 3 eggjahvítur150 g sykur100 g hakkaðar möndlur1/2 tsk lyftiduft1 tsk vanillaÍsfylling:2 eggjarauður4 msk flórsykur400 ml rjómi200 g smátt saxað Daim súkkulaðiAðferð: Stífþeytið eggjahvítur og bætið sykrinum saman við í þremur skömmtum. Blandið lyftidufti, vanillu og hökkuðum möndlum saman við með sleikju.Smyrjið form og hellið marengsblöndunni í formið. Bakið við 175°C í 45 – 50 mínútur. Kælið botninn vel áður en þið setjið rjómafyllinguna ofan á.Ísfylling: Þeytið saman egg og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Þeytið rjóma og blandið varlega saman við með sleikju. Saxið niður Daim súkkulaði og bætið út í. Setjið fyllinguna ofan á marengsbotninn, best finnst mér að hafa þetta bara í forminu. Kakan fer inn í frysti í nokkrar klukkustundir. Þegar þið berið hana fram er gott að fínsaxa súkkulaði og sáldra yfir – en súkkulaðið setur punktinn yfir i-ið. Njótið vel. Missið ekki af Matargleðinni öll fimmtudagskvöld á Stöð 2.
Eftirréttir Eva Laufey Ís Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Besta eplakakan Ég er sólgin í eplakökur og mér finnst þessi gamla og góða sú allra besta. Stökk að utan og mjúk að innan borin fram með þeyttum rjóma. 18. september 2015 10:41 Himnesk Nutella ostakaka Ostakökur eru mjög einfaldar og þegar rjómaostur og Nutella koma saman er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. 5. september 2015 13:28 Tryllingslega gott karamellupæ Í síðasta þætti af Matargleði skellti ég í þetta ofureinfalda og bragðgóða karamellupæ með þeyttum rjóma og súkkulaði. 24. september 2015 22:24 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið
Besta eplakakan Ég er sólgin í eplakökur og mér finnst þessi gamla og góða sú allra besta. Stökk að utan og mjúk að innan borin fram með þeyttum rjóma. 18. september 2015 10:41
Himnesk Nutella ostakaka Ostakökur eru mjög einfaldar og þegar rjómaostur og Nutella koma saman er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. 5. september 2015 13:28
Tryllingslega gott karamellupæ Í síðasta þætti af Matargleði skellti ég í þetta ofureinfalda og bragðgóða karamellupæ með þeyttum rjóma og súkkulaði. 24. september 2015 22:24