Magnaðir átta dagar Elvars: Valinn besti leikmaður deildarinnar og kominn í undanúrslit Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2017 09:00 Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson hefur átt algjörlega geggjaða átta daga í bandarísku háskólakörfunni sem toppaði í gær. Elvar átti enn og aftur stórleik fyrir Barry-háskólann þegar liðið vann Florida Tech, 87-84, í átta liða úrslitum úrslitakeppni Sunshine State-deildarinnar en það sem meira er var hann valinn besti leikmaður deildarinnar. Deildin greindi frá því á heimasíðu sinni í gær hverjir eru í úrvalsliðunum og hverjir eru bestu leikmenn hennar og þar trónir íslenski landsliðsmaðurinn á toppnum. Elvar Már leiddi Barry-háskólann til 21 sigurleiks, þar af þrettán innan deildarinnar en liðið tapaði aðeins fimm leikjum. Hann skoraði að meðaltali 16,5 stig í leik og gaf 7,8 stoðsendingarCongrats to Elvar Fridriksson of Barry University on being named SSC Men's Basketball Player of the Year: https://t.co/jIeVCwaQw6 pic.twitter.com/vkfWKPuzXZ— Sunshine State Conf (@D2SSC) March 1, 2017 Þetta er annað árið í röð sem leikmaður Barry er útnefndur besti leikmaður deildarinnar en Elvar er annar leikmaðurinn í sögunni sem verður bæði nýliði ársins og leikmaður ársins í Sunshine State-deildinni. Hann var útnefndur nýliði ársins í fyrra. Elvar Már hélt upp á verðlaunin með enn einu stórleiknum í nótt þegar Barry komst í undanúrslitin. Hann skoraði 20 stig, tók átta fráköst og gaf ellefu stoðsendingar í sigrinum á Florida Tech. Barry var átta stigum undir þegar sex og hálf mínúta var eftir en komst yfir með 14-0 spretti. Þessir draumadagar Elvars byrjuðu fyrir rétt rúmri viku síðan þegar hann skoraði 27 stig og gaf tíu stoðsendingar í sigri á Florida Southern en með sigrinum tryggði liðið sér sigur í deildinni. Hann var valinn varnarmaður vikunnar og skoraði svo 37 stig og gaf níu stoðsendingar í lokaumferðinni. Elvar og félagar mæta Palm Beach Atlantic í undanúrslitunum. Körfubolti Tengdar fréttir Frábær vika hjá Elvari varð ennþá betri Er hægt að spila betur en Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson gerði með Barry-háskólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum í síðustu viku? Það er í það minnsta ekki á færi allra. 28. febrúar 2017 15:30 Elvar frábær og Barry varð deildarmeistari | Sjáið Elvar fagna í klefanum í nótt Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry háskólaliðinu tryggðu sér í nótt deildarmeistaratitilinn Sunshine State Conference. 23. febrúar 2017 09:30 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson hefur átt algjörlega geggjaða átta daga í bandarísku háskólakörfunni sem toppaði í gær. Elvar átti enn og aftur stórleik fyrir Barry-háskólann þegar liðið vann Florida Tech, 87-84, í átta liða úrslitum úrslitakeppni Sunshine State-deildarinnar en það sem meira er var hann valinn besti leikmaður deildarinnar. Deildin greindi frá því á heimasíðu sinni í gær hverjir eru í úrvalsliðunum og hverjir eru bestu leikmenn hennar og þar trónir íslenski landsliðsmaðurinn á toppnum. Elvar Már leiddi Barry-háskólann til 21 sigurleiks, þar af þrettán innan deildarinnar en liðið tapaði aðeins fimm leikjum. Hann skoraði að meðaltali 16,5 stig í leik og gaf 7,8 stoðsendingarCongrats to Elvar Fridriksson of Barry University on being named SSC Men's Basketball Player of the Year: https://t.co/jIeVCwaQw6 pic.twitter.com/vkfWKPuzXZ— Sunshine State Conf (@D2SSC) March 1, 2017 Þetta er annað árið í röð sem leikmaður Barry er útnefndur besti leikmaður deildarinnar en Elvar er annar leikmaðurinn í sögunni sem verður bæði nýliði ársins og leikmaður ársins í Sunshine State-deildinni. Hann var útnefndur nýliði ársins í fyrra. Elvar Már hélt upp á verðlaunin með enn einu stórleiknum í nótt þegar Barry komst í undanúrslitin. Hann skoraði 20 stig, tók átta fráköst og gaf ellefu stoðsendingar í sigrinum á Florida Tech. Barry var átta stigum undir þegar sex og hálf mínúta var eftir en komst yfir með 14-0 spretti. Þessir draumadagar Elvars byrjuðu fyrir rétt rúmri viku síðan þegar hann skoraði 27 stig og gaf tíu stoðsendingar í sigri á Florida Southern en með sigrinum tryggði liðið sér sigur í deildinni. Hann var valinn varnarmaður vikunnar og skoraði svo 37 stig og gaf níu stoðsendingar í lokaumferðinni. Elvar og félagar mæta Palm Beach Atlantic í undanúrslitunum.
Körfubolti Tengdar fréttir Frábær vika hjá Elvari varð ennþá betri Er hægt að spila betur en Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson gerði með Barry-háskólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum í síðustu viku? Það er í það minnsta ekki á færi allra. 28. febrúar 2017 15:30 Elvar frábær og Barry varð deildarmeistari | Sjáið Elvar fagna í klefanum í nótt Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry háskólaliðinu tryggðu sér í nótt deildarmeistaratitilinn Sunshine State Conference. 23. febrúar 2017 09:30 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Frábær vika hjá Elvari varð ennþá betri Er hægt að spila betur en Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson gerði með Barry-háskólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum í síðustu viku? Það er í það minnsta ekki á færi allra. 28. febrúar 2017 15:30
Elvar frábær og Barry varð deildarmeistari | Sjáið Elvar fagna í klefanum í nótt Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry háskólaliðinu tryggðu sér í nótt deildarmeistaratitilinn Sunshine State Conference. 23. febrúar 2017 09:30