Viaplay fer í loftið á Íslandi 1. apríl Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. mars 2020 08:31 Stilla úr þáttaröðinni Love Me, sem Viaplay framleiðir. Sverrir Guðnason er meðal leikara. Viaplay Norræna efnisveitan Viaplay verður aðgengileg á Íslandi frá og með 1. apríl. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nordic Entertainment Group (NENT Group), eiganda Viaplay. Viaplay-pakki með þáttaröðum og kvikmyndum mun kosta 599 krónur á mánuði. Það helsta sem Íslendingum stendur til boða við opnunina er eftirfarandi: Sérframleitt: ‘Love Me’, ‘Those Who Kill’, ‘Wisting’, ‘Box 21’, ‘Face to Face’, ‘ALEX’, ‘Rig 45’, ‘The Art of Living’, ‘Black Lake’, ‘Hidden’, ‘Conspiracy of Silence’, ‘The Inner Circle’, ‘Four Hands Menu’ og margt fleira. Kvikmyndir og þáttaraðir: ‘Borg vs. McEnroe’, ‘The Purity of Vengeance’, ‘Easy Money’, ‘Badehotellet’, ‘The Restaurant’, ‘Greyzone’, ‘Jordskott’, ‘Grey’s Anatomy’ og margt fleira. Viðskiptavinir geta einnig leigt eða keypt nýjustu Hollywoodmyndirnar og norrænu metsölumyndirnar í Viaplay-versluninni. Barnaefni: ‘Fixi in Playland’, ‘Mia’s Magic Playground’, ‘Paw Patrol’, ‘Dora the Explorer’, ‘SpongeBob SquarePants’ og fleira. Á næstu mánuðum verður smám saman bætt við efni á Viaplay.is, sem frá og með 1. apríl verður þannig fáanlegt á öllum Norðurlöndunum. Sjá einnig: Viaplay hirðir enska boltann af TV2 Að auki hefur NENT Group tryggt sér íslenskan sýningarrétt á mörgum íþróttaviðburðum- og keppnum; Formúlu 1-kappakstrinum, þýskum handbolta og fótbolta (Bundesliga), WTA í tennis, ameríska hafnaboltanum (Major League Baseball) og mörgu fleiru. Meirihluta þessara viðburða hefur verið frestað tímabundið vegna kórónuveirufaraldursins og munu því bætast við síðar. Viaplay boðaði síðastliðið haust að Íslendingar gætu gerst áskrifendur að norrænu streymisveitunni á fyrri hluta þessa árs. Viaplay hefur jafnframt öðlast sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni í Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku árin 2022 til 2028. Fastlega er gert ráð fyrir að Viaplay muni bjóða í sýningarréttinn að bæði ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu þegar sýningarréttur Símans og Sýnar á deildunum rennur út; árin 2022 og 2021. Bíó og sjónvarp Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Norræna efnisveitan Viaplay verður aðgengileg á Íslandi frá og með 1. apríl. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nordic Entertainment Group (NENT Group), eiganda Viaplay. Viaplay-pakki með þáttaröðum og kvikmyndum mun kosta 599 krónur á mánuði. Það helsta sem Íslendingum stendur til boða við opnunina er eftirfarandi: Sérframleitt: ‘Love Me’, ‘Those Who Kill’, ‘Wisting’, ‘Box 21’, ‘Face to Face’, ‘ALEX’, ‘Rig 45’, ‘The Art of Living’, ‘Black Lake’, ‘Hidden’, ‘Conspiracy of Silence’, ‘The Inner Circle’, ‘Four Hands Menu’ og margt fleira. Kvikmyndir og þáttaraðir: ‘Borg vs. McEnroe’, ‘The Purity of Vengeance’, ‘Easy Money’, ‘Badehotellet’, ‘The Restaurant’, ‘Greyzone’, ‘Jordskott’, ‘Grey’s Anatomy’ og margt fleira. Viðskiptavinir geta einnig leigt eða keypt nýjustu Hollywoodmyndirnar og norrænu metsölumyndirnar í Viaplay-versluninni. Barnaefni: ‘Fixi in Playland’, ‘Mia’s Magic Playground’, ‘Paw Patrol’, ‘Dora the Explorer’, ‘SpongeBob SquarePants’ og fleira. Á næstu mánuðum verður smám saman bætt við efni á Viaplay.is, sem frá og með 1. apríl verður þannig fáanlegt á öllum Norðurlöndunum. Sjá einnig: Viaplay hirðir enska boltann af TV2 Að auki hefur NENT Group tryggt sér íslenskan sýningarrétt á mörgum íþróttaviðburðum- og keppnum; Formúlu 1-kappakstrinum, þýskum handbolta og fótbolta (Bundesliga), WTA í tennis, ameríska hafnaboltanum (Major League Baseball) og mörgu fleiru. Meirihluta þessara viðburða hefur verið frestað tímabundið vegna kórónuveirufaraldursins og munu því bætast við síðar. Viaplay boðaði síðastliðið haust að Íslendingar gætu gerst áskrifendur að norrænu streymisveitunni á fyrri hluta þessa árs. Viaplay hefur jafnframt öðlast sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni í Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku árin 2022 til 2028. Fastlega er gert ráð fyrir að Viaplay muni bjóða í sýningarréttinn að bæði ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu þegar sýningarréttur Símans og Sýnar á deildunum rennur út; árin 2022 og 2021.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira