Viaplay fer í loftið á Íslandi 1. apríl Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. mars 2020 08:31 Stilla úr þáttaröðinni Love Me, sem Viaplay framleiðir. Sverrir Guðnason er meðal leikara. Viaplay Norræna efnisveitan Viaplay verður aðgengileg á Íslandi frá og með 1. apríl. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nordic Entertainment Group (NENT Group), eiganda Viaplay. Viaplay-pakki með þáttaröðum og kvikmyndum mun kosta 599 krónur á mánuði. Það helsta sem Íslendingum stendur til boða við opnunina er eftirfarandi: Sérframleitt: ‘Love Me’, ‘Those Who Kill’, ‘Wisting’, ‘Box 21’, ‘Face to Face’, ‘ALEX’, ‘Rig 45’, ‘The Art of Living’, ‘Black Lake’, ‘Hidden’, ‘Conspiracy of Silence’, ‘The Inner Circle’, ‘Four Hands Menu’ og margt fleira. Kvikmyndir og þáttaraðir: ‘Borg vs. McEnroe’, ‘The Purity of Vengeance’, ‘Easy Money’, ‘Badehotellet’, ‘The Restaurant’, ‘Greyzone’, ‘Jordskott’, ‘Grey’s Anatomy’ og margt fleira. Viðskiptavinir geta einnig leigt eða keypt nýjustu Hollywoodmyndirnar og norrænu metsölumyndirnar í Viaplay-versluninni. Barnaefni: ‘Fixi in Playland’, ‘Mia’s Magic Playground’, ‘Paw Patrol’, ‘Dora the Explorer’, ‘SpongeBob SquarePants’ og fleira. Á næstu mánuðum verður smám saman bætt við efni á Viaplay.is, sem frá og með 1. apríl verður þannig fáanlegt á öllum Norðurlöndunum. Sjá einnig: Viaplay hirðir enska boltann af TV2 Að auki hefur NENT Group tryggt sér íslenskan sýningarrétt á mörgum íþróttaviðburðum- og keppnum; Formúlu 1-kappakstrinum, þýskum handbolta og fótbolta (Bundesliga), WTA í tennis, ameríska hafnaboltanum (Major League Baseball) og mörgu fleiru. Meirihluta þessara viðburða hefur verið frestað tímabundið vegna kórónuveirufaraldursins og munu því bætast við síðar. Viaplay boðaði síðastliðið haust að Íslendingar gætu gerst áskrifendur að norrænu streymisveitunni á fyrri hluta þessa árs. Viaplay hefur jafnframt öðlast sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni í Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku árin 2022 til 2028. Fastlega er gert ráð fyrir að Viaplay muni bjóða í sýningarréttinn að bæði ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu þegar sýningarréttur Símans og Sýnar á deildunum rennur út; árin 2022 og 2021. Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Af og frá að slakað sé á aðhaldi Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Sjá meira
Norræna efnisveitan Viaplay verður aðgengileg á Íslandi frá og með 1. apríl. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nordic Entertainment Group (NENT Group), eiganda Viaplay. Viaplay-pakki með þáttaröðum og kvikmyndum mun kosta 599 krónur á mánuði. Það helsta sem Íslendingum stendur til boða við opnunina er eftirfarandi: Sérframleitt: ‘Love Me’, ‘Those Who Kill’, ‘Wisting’, ‘Box 21’, ‘Face to Face’, ‘ALEX’, ‘Rig 45’, ‘The Art of Living’, ‘Black Lake’, ‘Hidden’, ‘Conspiracy of Silence’, ‘The Inner Circle’, ‘Four Hands Menu’ og margt fleira. Kvikmyndir og þáttaraðir: ‘Borg vs. McEnroe’, ‘The Purity of Vengeance’, ‘Easy Money’, ‘Badehotellet’, ‘The Restaurant’, ‘Greyzone’, ‘Jordskott’, ‘Grey’s Anatomy’ og margt fleira. Viðskiptavinir geta einnig leigt eða keypt nýjustu Hollywoodmyndirnar og norrænu metsölumyndirnar í Viaplay-versluninni. Barnaefni: ‘Fixi in Playland’, ‘Mia’s Magic Playground’, ‘Paw Patrol’, ‘Dora the Explorer’, ‘SpongeBob SquarePants’ og fleira. Á næstu mánuðum verður smám saman bætt við efni á Viaplay.is, sem frá og með 1. apríl verður þannig fáanlegt á öllum Norðurlöndunum. Sjá einnig: Viaplay hirðir enska boltann af TV2 Að auki hefur NENT Group tryggt sér íslenskan sýningarrétt á mörgum íþróttaviðburðum- og keppnum; Formúlu 1-kappakstrinum, þýskum handbolta og fótbolta (Bundesliga), WTA í tennis, ameríska hafnaboltanum (Major League Baseball) og mörgu fleiru. Meirihluta þessara viðburða hefur verið frestað tímabundið vegna kórónuveirufaraldursins og munu því bætast við síðar. Viaplay boðaði síðastliðið haust að Íslendingar gætu gerst áskrifendur að norrænu streymisveitunni á fyrri hluta þessa árs. Viaplay hefur jafnframt öðlast sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni í Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku árin 2022 til 2028. Fastlega er gert ráð fyrir að Viaplay muni bjóða í sýningarréttinn að bæði ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu þegar sýningarréttur Símans og Sýnar á deildunum rennur út; árin 2022 og 2021.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Af og frá að slakað sé á aðhaldi Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Sjá meira