Rafíþróttir

Bein útsending: Úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta

Sindri Sverrisson skrifar

Úrslitin á Íslandsmótinu í eFótbolta, þar sem keppt er í FIFA 20 tölvuleiknum, ráðast í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 eSport.

Útsendingin hefst kl. 15 en þá hefst fyrri undanúrslitaleikur dagsins. Eftir undanúrslitin tekur úrslitaleikurinn við strax í kjölfarið. Í undanúrslitunum mætast annars vegar Róbert Daði Sigurþórsson úr Fylki og Tindur Örvar Örvarsson úr Elliða, og hins vegar þeir Aron Þormar Lárusson úr Fylki og Leifur Sævarsson úr LFG.

Útsendinguna má sjá hér að ofan.


Tengdar fréttir

Árbæingar áberandi í Íslandsmótinu í FIFA

Þrír af fjórum leikmönnum í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta koma frá íþróttafélögum í Árbænum. Alls tóku 50 leikmenn þátt í mótinu en nú standa fjórir eftir.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.