Sportið í kvöld hefur göngu sína: Davíð Þór og Veigar Páll ræða um úrslitaleikinn 2014 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2020 12:09 Rikki G og Gummi Ben stýra Sportið í kvöld. vísir/vilhelm Í kvöld hefur nýr íþróttaþáttur göngu sína á Stöð 2 Sport. Hann nefnist Sportið í kvöld. Umsjónarmenn eru Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason. Þátturinn verður á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Rikki G stýrir fyrsta þættinum í kvöld. Til umfjöllunar verður frægur úrslitaleikur FH og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika haustið 2014. Davíð Þór Viðarsson og Veigar Páll Gunnarsson koma í heimsókn og ræða um leikinn sem verður lengi í minnum hafður. Þá mun Kristinn Jakobsson, sem dæmdi leikinn, einnig ræða um sína upplifun af honum. Mig hefur lengi langað að gera upp frægasta leik fótboltans á Íslandi. Veigar Páll og Davíð Þór mæta í sett til mín og gera leikinn upp 20:00 á morgun.Kiddi Jak ræðir sína upplifun einnig.Hvað fór fram á vellinum og síðan í klefunum eftir leik sem fáir vita? #bestasætið pic.twitter.com/CnZ1v1AR3b— Rikki G (@RikkiGje) March 16, 2020 Eftir þáttinn verður leikur FH og Stjörnunnar sýndur í heild sinni. Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjá meira
Í kvöld hefur nýr íþróttaþáttur göngu sína á Stöð 2 Sport. Hann nefnist Sportið í kvöld. Umsjónarmenn eru Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason. Þátturinn verður á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Rikki G stýrir fyrsta þættinum í kvöld. Til umfjöllunar verður frægur úrslitaleikur FH og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika haustið 2014. Davíð Þór Viðarsson og Veigar Páll Gunnarsson koma í heimsókn og ræða um leikinn sem verður lengi í minnum hafður. Þá mun Kristinn Jakobsson, sem dæmdi leikinn, einnig ræða um sína upplifun af honum. Mig hefur lengi langað að gera upp frægasta leik fótboltans á Íslandi. Veigar Páll og Davíð Þór mæta í sett til mín og gera leikinn upp 20:00 á morgun.Kiddi Jak ræðir sína upplifun einnig.Hvað fór fram á vellinum og síðan í klefunum eftir leik sem fáir vita? #bestasætið pic.twitter.com/CnZ1v1AR3b— Rikki G (@RikkiGje) March 16, 2020 Eftir þáttinn verður leikur FH og Stjörnunnar sýndur í heild sinni.
Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjá meira