Lífið

Brot úr Netflix uppistandi Ara Eldjárns

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ari Eldjárn slær í gegn á Netflix.
Ari Eldjárn slær í gegn á Netflix.

Uppistandið með Ara Eldjárn Pardon My Icelandic varð aðgengilegt á Netflix í byrjun mánaðarins.

Í raun um leið varð það það vinsælasta hér á landi á Netflix en uppistandið var tekið upp í Þjóðleikhúsinu á síðasta ári.

Á dögunum birti Neflix brot úr uppistandinu þar sem Ari fer yfir norræn tungumál og hvernig norðurlandarbúar tjá sínar tilfinningar og haga sér.

Hér að neðan má sjá brot úr sýningu Ara Eldjárns, Pardon My Icelandic.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.