Fólk beðið um að senda ekki stutta og óþarfa tölvupósta Rakel Sveinsdóttir skrifar 24. nóvember 2020 07:00 Það kannast allir við að senda stundum stutta tölvupósta, til dæmis bara TAKK! En allir tölvupóstar skilja eftir skil kolefnisfótspor. Vísir/Getty Í Bretlandi stendur nú yfir átak þar sem fólk er hvatt til að hætta að senda tölvupósta til að þakka fyrir eitthvað. Eða almennt að senda tölvupósta sem ekki hafa neinn tilgang annan en til að senda kveðju. Og hvers vegna? Jú, að fækka tölvupóstum er liður í því að sporna við loftlagsbreytingum. Í umfjöllun Financial Times er á það bent að allir tölvupóstar skilja eftir sig kolefnisfótspor í formi notkunar á rafmagni, sbr. rafmagn vegna notkunar á tækjum, netsins eða gagnavera. Samkvæmt rannsókn sem fyrirtækið Ovo Energy stóð fyrir senda Bretar að meðaltali um 64 milljónir tölvupósta á dag. Ef hver og einn notandi nær að fækka tölvupóstsendingum um einn tölvupóst á dag, getur það þýtt sparnað upp á 16,433 tonn í kolefnisframleiðslu á ári. Þessi sparnaður þykir reyndar mjög lítill í samanburði við margt annað, t.d. bíla. Í umfjöllun um átakið segir hins vegar að í þeirri loftlagskrísu sem við blasir í heiminum, skiptir allt máli: Stórt sem smátt. Hér er listi yfir tölvupósta sem Bretar eru hvattir til að hætta að senda og eru hvað algengustu stuttu tölvupóstarnir sem fólk sendir þar, samkvæmt fyrrgreindri rannsókn. Við látum þýðingu fylgja með í sviga sem tillögu um þá tölvupósta sem fólk gæti hætt að senda á milli sín hér. Thank you (Kærar þakkir) Thanks (Takk) Have a good weekend (Góða helgi) Reiceived (Móttekið) Appreciated (Þetta er vel metið) Cheers (Skál! Á íslensku gæti þetta verið tölvupóstur eins og „Frábært!“ eða eitthvað álíka) You too (Sömuleiðis) LOL (Til dæmis broskarl eða sambærilegur tölvupóstur) Ovo Energy er fyrirtæki sem stendur á bakvið forritið Carbon Capper. Það er hægt að nota með Chrome vafranum og virkar þannig að ef fólk er að senda tölvupóst sem telur færri en fjögur orð, þá fær það nokkurs konar villumeldingu áður en tölvupósturinn er sendur. Umhverfismál Tækni Tengdar fréttir Að forðast mistök í tölvupóstum, líka Gmail Fyndni á sjaldnast við í tölvupóstum og framsetning þeirra á að vera auðveld lesning fyrir móttakandann. Einkamál eiga að vera send úr sérnetfangi og aðskilin póstfangi vinnuveitanda. 11. ágúst 2020 09:00 Breyttar áherslur hjá Timberland, McDonalds, Lego og Levi‘s Verkefni í þágu loftlagsmála eru ekki alveg gleymd þótt atvinnulífið glími nú við kórónufaraldur. 9. október 2020 08:01 Samfélagsleg ábyrgð: Tíu ráð fyrir vinnuveitendur Heimsmarkmiðin skilja engan eftir, huga að heilsu, jörðinni, atvinnulífinu, nýsköpun, menntun og sjálfbærni.“ 11. maí 2020 11:00 Mest lesið Segir engar breytingar hafa verið gerðar á uppskrift SS pylsna Neytendur Fleiri leigi nú af vinum og ættingjum Viðskipti innlent Atvinnumissir: „Ég kunni nú ekki við að spyrja Jón beint“ Atvinnulíf Stórfyrirtæki hyggja á uppbyggingu á Hólmsheiði Viðskipti innlent Skuldar félagi Einars 44 milljónir og gæti misst 295 milljóna hús Viðskipti innlent „Alls konar fólk heyrt í mér um alls konar hluti“ Viðskipti innlent Bæta við níunda áfangastað sínum á Spáni Viðskipti innlent Útlit fyrir frekari verðhækkanir á kaffimarkaði Neytendur Hjalti Már tekur við af Hreiðari Þór hjá Datera Viðskipti innlent Þetta kostar skyndibiti á Íslandi Neytendur Fleiri fréttir Atvinnumissir: „Ég kunni nú ekki við að spyrja Jón beint“ Nýtt trend: Engir yfirmenn á vinnustaðnum Fótboltastelpan um starfsframann: „Að sækja sér tækifærin sjálfur“ „Fyrir mann sem er skrifblindur og lesblindur er þetta ekkert auðvelt“ „Ég verð auðveldlega meyr en segi engum frá því“ Draumar rætast: „Konur þurfa ekki alltaf að vera á skrilljón“ Draumar rætast: „Lengi skammaðist ég mín ...“ Biskupinn á hlaupum með Bubba Morthens og Sísí með Grýlunum Tvöfalt líf Ara: „Í fyrra túraði ég í sex vikur“ Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Eiginkonan kvartar undan fíflagangi á morgnana Að ná til baka tilfinningunni: Það er gaman í vinnunni Á mannamáli: „Ég er bara einhver „nobody,“ við erum ekki með nein gögn“ Góð ráð til að hvetja starfsfólk til dáða fyrir síðustu spretti ársins Að yfirstíga eitthvað rosalega vandræðalegt atvik Litlu fyrirtækin: Upplifa sjálfbærni sem aukavinnu og vesen Google leiðin: Fjögur atvinnuviðtöl yfirdrifið nóg Ný tækifæri: Til dæmis skór úr endurunnu sjávarplasti Að lifa af hræðilega þynnku í vinnunni Sjá meira
Í Bretlandi stendur nú yfir átak þar sem fólk er hvatt til að hætta að senda tölvupósta til að þakka fyrir eitthvað. Eða almennt að senda tölvupósta sem ekki hafa neinn tilgang annan en til að senda kveðju. Og hvers vegna? Jú, að fækka tölvupóstum er liður í því að sporna við loftlagsbreytingum. Í umfjöllun Financial Times er á það bent að allir tölvupóstar skilja eftir sig kolefnisfótspor í formi notkunar á rafmagni, sbr. rafmagn vegna notkunar á tækjum, netsins eða gagnavera. Samkvæmt rannsókn sem fyrirtækið Ovo Energy stóð fyrir senda Bretar að meðaltali um 64 milljónir tölvupósta á dag. Ef hver og einn notandi nær að fækka tölvupóstsendingum um einn tölvupóst á dag, getur það þýtt sparnað upp á 16,433 tonn í kolefnisframleiðslu á ári. Þessi sparnaður þykir reyndar mjög lítill í samanburði við margt annað, t.d. bíla. Í umfjöllun um átakið segir hins vegar að í þeirri loftlagskrísu sem við blasir í heiminum, skiptir allt máli: Stórt sem smátt. Hér er listi yfir tölvupósta sem Bretar eru hvattir til að hætta að senda og eru hvað algengustu stuttu tölvupóstarnir sem fólk sendir þar, samkvæmt fyrrgreindri rannsókn. Við látum þýðingu fylgja með í sviga sem tillögu um þá tölvupósta sem fólk gæti hætt að senda á milli sín hér. Thank you (Kærar þakkir) Thanks (Takk) Have a good weekend (Góða helgi) Reiceived (Móttekið) Appreciated (Þetta er vel metið) Cheers (Skál! Á íslensku gæti þetta verið tölvupóstur eins og „Frábært!“ eða eitthvað álíka) You too (Sömuleiðis) LOL (Til dæmis broskarl eða sambærilegur tölvupóstur) Ovo Energy er fyrirtæki sem stendur á bakvið forritið Carbon Capper. Það er hægt að nota með Chrome vafranum og virkar þannig að ef fólk er að senda tölvupóst sem telur færri en fjögur orð, þá fær það nokkurs konar villumeldingu áður en tölvupósturinn er sendur.
Umhverfismál Tækni Tengdar fréttir Að forðast mistök í tölvupóstum, líka Gmail Fyndni á sjaldnast við í tölvupóstum og framsetning þeirra á að vera auðveld lesning fyrir móttakandann. Einkamál eiga að vera send úr sérnetfangi og aðskilin póstfangi vinnuveitanda. 11. ágúst 2020 09:00 Breyttar áherslur hjá Timberland, McDonalds, Lego og Levi‘s Verkefni í þágu loftlagsmála eru ekki alveg gleymd þótt atvinnulífið glími nú við kórónufaraldur. 9. október 2020 08:01 Samfélagsleg ábyrgð: Tíu ráð fyrir vinnuveitendur Heimsmarkmiðin skilja engan eftir, huga að heilsu, jörðinni, atvinnulífinu, nýsköpun, menntun og sjálfbærni.“ 11. maí 2020 11:00 Mest lesið Segir engar breytingar hafa verið gerðar á uppskrift SS pylsna Neytendur Fleiri leigi nú af vinum og ættingjum Viðskipti innlent Atvinnumissir: „Ég kunni nú ekki við að spyrja Jón beint“ Atvinnulíf Stórfyrirtæki hyggja á uppbyggingu á Hólmsheiði Viðskipti innlent Skuldar félagi Einars 44 milljónir og gæti misst 295 milljóna hús Viðskipti innlent „Alls konar fólk heyrt í mér um alls konar hluti“ Viðskipti innlent Bæta við níunda áfangastað sínum á Spáni Viðskipti innlent Útlit fyrir frekari verðhækkanir á kaffimarkaði Neytendur Hjalti Már tekur við af Hreiðari Þór hjá Datera Viðskipti innlent Þetta kostar skyndibiti á Íslandi Neytendur Fleiri fréttir Atvinnumissir: „Ég kunni nú ekki við að spyrja Jón beint“ Nýtt trend: Engir yfirmenn á vinnustaðnum Fótboltastelpan um starfsframann: „Að sækja sér tækifærin sjálfur“ „Fyrir mann sem er skrifblindur og lesblindur er þetta ekkert auðvelt“ „Ég verð auðveldlega meyr en segi engum frá því“ Draumar rætast: „Konur þurfa ekki alltaf að vera á skrilljón“ Draumar rætast: „Lengi skammaðist ég mín ...“ Biskupinn á hlaupum með Bubba Morthens og Sísí með Grýlunum Tvöfalt líf Ara: „Í fyrra túraði ég í sex vikur“ Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Eiginkonan kvartar undan fíflagangi á morgnana Að ná til baka tilfinningunni: Það er gaman í vinnunni Á mannamáli: „Ég er bara einhver „nobody,“ við erum ekki með nein gögn“ Góð ráð til að hvetja starfsfólk til dáða fyrir síðustu spretti ársins Að yfirstíga eitthvað rosalega vandræðalegt atvik Litlu fyrirtækin: Upplifa sjálfbærni sem aukavinnu og vesen Google leiðin: Fjögur atvinnuviðtöl yfirdrifið nóg Ný tækifæri: Til dæmis skór úr endurunnu sjávarplasti Að lifa af hræðilega þynnku í vinnunni Sjá meira
Að forðast mistök í tölvupóstum, líka Gmail Fyndni á sjaldnast við í tölvupóstum og framsetning þeirra á að vera auðveld lesning fyrir móttakandann. Einkamál eiga að vera send úr sérnetfangi og aðskilin póstfangi vinnuveitanda. 11. ágúst 2020 09:00
Breyttar áherslur hjá Timberland, McDonalds, Lego og Levi‘s Verkefni í þágu loftlagsmála eru ekki alveg gleymd þótt atvinnulífið glími nú við kórónufaraldur. 9. október 2020 08:01
Samfélagsleg ábyrgð: Tíu ráð fyrir vinnuveitendur Heimsmarkmiðin skilja engan eftir, huga að heilsu, jörðinni, atvinnulífinu, nýsköpun, menntun og sjálfbærni.“ 11. maí 2020 11:00