Mánudagsstreymið: Uppvakningar á uppvakninga ofan Samúel Karl Ólason skrifar 9. nóvember 2020 19:20 Strákarnir í GameTíví munu gera sitt allra besta til að halda Óla Jóels lifandi í leiknum 7 Days to Die í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. 7DtD er svokallaður survival leikur þar sem spilarar þurfa að snúa bökum saman til að lifa af í illa förnum heimi eftir kjarnorkustyrjöld. Auk þess að þurfa að eiga við náttúruölfin þurfa spilarar að safna birgðum og verjast hjörðum uppvakninga, eins og gengur og gerist eftir kjarnorkustyrjaldir. Þá ætti það að gleðja áhorfendur að hann Dói er að drekka engiferte og hugsa vel um hálsinn, því hann á eflaust eftir að bregða mikið og öskra í kvöld. Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Strákarnir í GameTíví munu gera sitt allra besta til að halda Óla Jóels lifandi í leiknum 7 Days to Die í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. 7DtD er svokallaður survival leikur þar sem spilarar þurfa að snúa bökum saman til að lifa af í illa förnum heimi eftir kjarnorkustyrjöld. Auk þess að þurfa að eiga við náttúruölfin þurfa spilarar að safna birgðum og verjast hjörðum uppvakninga, eins og gengur og gerist eftir kjarnorkustyrjaldir. Þá ætti það að gleðja áhorfendur að hann Dói er að drekka engiferte og hugsa vel um hálsinn, því hann á eflaust eftir að bregða mikið og öskra í kvöld. Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira