Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 4. nóvember 2020 22:20 Aron Pálmarsson spilaði virkilega vel fyrir Íslands hönd í kvöld, skoraði aðeins þrjú mörk en var uppistaða sóknarleiksins meðan hann var inn á vellinum. Hann var ánægður með leik sinna manna í kvöld„Maður var ekki einu sinni viss á leikdegi hvort leikurinn yrði svo það skipti máli að halda fókus og mæta fókus-eraðir til leiks“ sagði fyrirliðinn, eftir stórsigur á Litháen 36-20 „Þetta var auðveldara en maður bjóst við, en að sama skapi var ég ánægður með það hvernig við komum inn í þetta og kláruðum þá strax í fyrri hálfleik“ 9 mörk skyldu liðin að í hálfleik og var seinni hálfleikurinn formsatriði fyrir strákana okkar að klára leikinn með sigri„Þeir virkuðu bara þungir og hægir. Þeir eru betri en þetta. Þú getur ekkert leyft þér að mæta svona í Höllina, hvort sem það er full höll eða ekki, þá færðu bara svona skell“ sagði Aron Margir nýliðar voru í íslenska hópnum í dag og fengu allir leikmenn íslenska liðsins einhverjar mínútur. Aron var ánægður með innkomu nýju leikmannanna „Þeir voru flottir, jafnvel að detta beint í byrjunarlið og spiluðu mjög vel. Þeir komu vel inn í „systemið“, varnarleikinn og sóknin góð enn vörnin hefur yfirleitt tekið lengri tíma hjá okkur. Við náðum bara einni æfingu saman allt liðið og ég er mjög ánægður og stoltur af okkur að mæta og klára þetta svona“ „Við áttum að vinna, við eðlilegar aðstæður hefði allt annað verið lélegt“ sagði Aron, en við þær aðstæður sem lið erum að glíma við í dag er ekkert sem heitir skyldusigur Sökum kórónuveirunnar hafa strákarnir verið í svokallaðri „búbblu“ þar sem þeir fá lítið sem ekkert að fara út af hótelinu, fá ekkert að hitta fjölskyldu og vini hér á landi en Aron kvartar ekki „Þetta er mjög fínt, Grand hótel á hrós skilið, geggjaður matur, góð herbergi og gott wi-fi. Við þurfum ekki mikið meira. Svo erum við líka drullu skemmtilegir strákarnir í liðinu“ sagði landsliðs fyrirliðinn að lokum EM 2022 í handbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Sjá meira
Aron Pálmarsson spilaði virkilega vel fyrir Íslands hönd í kvöld, skoraði aðeins þrjú mörk en var uppistaða sóknarleiksins meðan hann var inn á vellinum. Hann var ánægður með leik sinna manna í kvöld„Maður var ekki einu sinni viss á leikdegi hvort leikurinn yrði svo það skipti máli að halda fókus og mæta fókus-eraðir til leiks“ sagði fyrirliðinn, eftir stórsigur á Litháen 36-20 „Þetta var auðveldara en maður bjóst við, en að sama skapi var ég ánægður með það hvernig við komum inn í þetta og kláruðum þá strax í fyrri hálfleik“ 9 mörk skyldu liðin að í hálfleik og var seinni hálfleikurinn formsatriði fyrir strákana okkar að klára leikinn með sigri„Þeir virkuðu bara þungir og hægir. Þeir eru betri en þetta. Þú getur ekkert leyft þér að mæta svona í Höllina, hvort sem það er full höll eða ekki, þá færðu bara svona skell“ sagði Aron Margir nýliðar voru í íslenska hópnum í dag og fengu allir leikmenn íslenska liðsins einhverjar mínútur. Aron var ánægður með innkomu nýju leikmannanna „Þeir voru flottir, jafnvel að detta beint í byrjunarlið og spiluðu mjög vel. Þeir komu vel inn í „systemið“, varnarleikinn og sóknin góð enn vörnin hefur yfirleitt tekið lengri tíma hjá okkur. Við náðum bara einni æfingu saman allt liðið og ég er mjög ánægður og stoltur af okkur að mæta og klára þetta svona“ „Við áttum að vinna, við eðlilegar aðstæður hefði allt annað verið lélegt“ sagði Aron, en við þær aðstæður sem lið erum að glíma við í dag er ekkert sem heitir skyldusigur Sökum kórónuveirunnar hafa strákarnir verið í svokallaðri „búbblu“ þar sem þeir fá lítið sem ekkert að fara út af hótelinu, fá ekkert að hitta fjölskyldu og vini hér á landi en Aron kvartar ekki „Þetta er mjög fínt, Grand hótel á hrós skilið, geggjaður matur, góð herbergi og gott wi-fi. Við þurfum ekki mikið meira. Svo erum við líka drullu skemmtilegir strákarnir í liðinu“ sagði landsliðs fyrirliðinn að lokum
EM 2022 í handbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni