Bein útsending frá GTS Iceland: Tier 1 Anton Ingi Leifsson skrifar 4. nóvember 2020 21:15 Það verður hart barist í kvöld. RSÍ GTS Iceland er fyrsta og eina íslenska mótaröðin í Gran Turismo Sport og var jafnframt fyrsta skipulagða hermikappakstursmótaröðin á Íslandi þegar hún fór af stað í upphafi árs 2018. Keppt er í þremur deildum sem kallast Tier1, Tier 2 og Tier 3 þar sem allir ættu að geta fundið sér kappakstur við sitt hæfi. Tier1 keppni þeirra bestu er í beinni á Stöð2 Esport annan hvern miðvikudag og Vísir sýnir einmitt frá keppni þeirra bestu í kvöld. Kári Steinn Þórisson er í efsta sætinu en Halli Bjöss er í öðru sætinu. Í þriðja sætinu er Hlynur Már Vilhjálmsson og Hannes Jóhannsson er fjórði. Heildarstöðuna, bæði í einstaklings- og liðaflokki, má sjá með því að smella hér en útsendinguna má sjá hér að neðan. Hún hefst klukkan 21.30. Rafíþróttir Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport
GTS Iceland er fyrsta og eina íslenska mótaröðin í Gran Turismo Sport og var jafnframt fyrsta skipulagða hermikappakstursmótaröðin á Íslandi þegar hún fór af stað í upphafi árs 2018. Keppt er í þremur deildum sem kallast Tier1, Tier 2 og Tier 3 þar sem allir ættu að geta fundið sér kappakstur við sitt hæfi. Tier1 keppni þeirra bestu er í beinni á Stöð2 Esport annan hvern miðvikudag og Vísir sýnir einmitt frá keppni þeirra bestu í kvöld. Kári Steinn Þórisson er í efsta sætinu en Halli Bjöss er í öðru sætinu. Í þriðja sætinu er Hlynur Már Vilhjálmsson og Hannes Jóhannsson er fjórði. Heildarstöðuna, bæði í einstaklings- og liðaflokki, má sjá með því að smella hér en útsendinguna má sjá hér að neðan. Hún hefst klukkan 21.30.
Rafíþróttir Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport