Auglýsingastofa höfðar mál vegna öskurherferðarinnar Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2020 08:33 Herferð M&C Saatchi gekk út á að fá fólk til að ferðast til að koma til Íslands, öskra, og losa þannig við streitu. Íslandsstofa Íslensk auglýsingastofa er nú með lögsókn í undirbúningi vegna keppni og aðdraganda kynningarherferðarinnar „Ísland saman í sókn“ sem ráðist var í eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Frá þessu segir í Morgunblaðinu, en auglýsingastofan, sem ekki er nafngreind, tók þátt í keppni auglýsingastofa um að annast herferðina, en varð ekki fyrir valinu. Telur auglýsingastofan að um brot á lögum um opinber innkaup hafi verið að ræða, en alls varði ríkið 1,5 milljörðum króna í verkefnið. Alþjóðlega auglýsingastofan M&C Saatchi fékk á vordögum hæstu einkunn valnefndar, fékk verkið, og annaðist kynningarherferðina ásamt íslenskum samstarfsaðila, Peel. Einn af gulu hátölurunum sem spilaði öskrin sem send voru inn á vefnum.Skjáskot Í heildina bárust fimmtán tilboð í verkefnið sem boðið var út á evrópska efnahagssvæðinu, en markmið herferðarinnar var að auglýsa Ísland sem áfangastað. Herferð M&C Saatchi gekk út á að fá fólk til að ferðast til að koma til Íslands, öskra, og losa þannig við streitu. Birtust þar myndir af gulum hátölurum í íslenskri náttúru þar sem öskrin, sem send voru inn á vefnum, voru spiluð. Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Búið að slökkva á öskurhátölurunum Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. 31. júlí 2020 06:12 Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11 Meta virði öskurverkefnisins á 1,7 milljarða Mikil ánægja Íslandsstofu með markaðsherferðina „Let it out“ 21. júlí 2020 15:41 Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Sjá meira
Íslensk auglýsingastofa er nú með lögsókn í undirbúningi vegna keppni og aðdraganda kynningarherferðarinnar „Ísland saman í sókn“ sem ráðist var í eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Frá þessu segir í Morgunblaðinu, en auglýsingastofan, sem ekki er nafngreind, tók þátt í keppni auglýsingastofa um að annast herferðina, en varð ekki fyrir valinu. Telur auglýsingastofan að um brot á lögum um opinber innkaup hafi verið að ræða, en alls varði ríkið 1,5 milljörðum króna í verkefnið. Alþjóðlega auglýsingastofan M&C Saatchi fékk á vordögum hæstu einkunn valnefndar, fékk verkið, og annaðist kynningarherferðina ásamt íslenskum samstarfsaðila, Peel. Einn af gulu hátölurunum sem spilaði öskrin sem send voru inn á vefnum.Skjáskot Í heildina bárust fimmtán tilboð í verkefnið sem boðið var út á evrópska efnahagssvæðinu, en markmið herferðarinnar var að auglýsa Ísland sem áfangastað. Herferð M&C Saatchi gekk út á að fá fólk til að ferðast til að koma til Íslands, öskra, og losa þannig við streitu. Birtust þar myndir af gulum hátölurum í íslenskri náttúru þar sem öskrin, sem send voru inn á vefnum, voru spiluð.
Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Búið að slökkva á öskurhátölurunum Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. 31. júlí 2020 06:12 Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11 Meta virði öskurverkefnisins á 1,7 milljarða Mikil ánægja Íslandsstofu með markaðsherferðina „Let it out“ 21. júlí 2020 15:41 Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Sjá meira
Búið að slökkva á öskurhátölurunum Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. 31. júlí 2020 06:12
Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11
Meta virði öskurverkefnisins á 1,7 milljarða Mikil ánægja Íslandsstofu með markaðsherferðina „Let it out“ 21. júlí 2020 15:41