Handbolti

Frá­bær leikur Elvars dugði ekki og Skjern úr leik eftir naumt tap

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Elvar Örn Jónsson í leik með íslenska landsliðinu.
Elvar Örn Jónsson í leik með íslenska landsliðinu. vísir/getty

Skjern er úr leik í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir tap gegn franska liðinu Montpellier ytra í kvöld. Leiknum lauk 33-29 Montpellier í vil en Skjern vann fyrri leik liðanna 31-30 var því með örlitla forystu fyrir leik kvöldsins.

Montpellier vann þar með einvígið samtals 63-60 er komið áfram í næstu umferð.

Elvar Örn Jónsson lék frábærlega í liði Skjern í kvöld og gerði fimm mörk ásamt því að leggja upp önnur tvö. 

Það dugði því miður ekki til í kvöld og Skjern úr leik.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.