Ekki óskað eftir umsögnum keppinauta Icelandair Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. ágúst 2020 17:49 Fjárlaganefnd hefur óskað eftir umsögnum um frumvarp um ríkisábyrgð á fimmtán milljarða láni til Icelandair Vísir/Vilhelm Fjárlaganefnd Alþingis hefur óskað eftir umsögn alls átján aðila á frumvarpi Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um ríkisábyrgð á fimmtán milljarða láni til Icelandair Group. Hvorki var óskað eftir umsögn frá Samkeppniseftirlitinu eða samkeppnisaðilum Icelandair. Þetta kemur fram á vef Túrista. Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Alþýðusamband Íslands, Ferðamálastofa, Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn eru á meðal aðila sem fjárlaganefnd óskaði eftir umsögn frá. Þá var óskað eftir umsögn frá flugfélaginu PLAY, en á vef Túrista er bent á að það sé ekki enn komið með flugrekstrarleyfi. Túristi bendir þá á að flugfélagið Ernir, sem flýgur innanlands, hafi ekki verið beðið um að leggja fram umsögn. Fyrirtækið er í beinni samkeppni við Air Iceland Connect, dótturfélag Icelandair. Túristi hefur eftir Willum Þór Þórssyni, formanni fjárlaganefndar, að öllum sé frjálst að senda inn umsagnir. Raunar hvetji Alþingi einmitt til þess. Listinn sem fastanefndir sendi frá sér þegar umsagna er óskað nái oft til stærri aðildarfélaga og samtaka. Því hafi í þessu tilfelli verið óskað eftir umsögnum frá Samtökum atvinnulífsins og Samtökum ferðaþjónustunnar. Þá er haft eftir honum að í greinargerð frumvarpsins séu ríkisaðstoðarreglur og möguleg samkeppnisröskun á öðrum mörkuðum og í tengdri starfsemi vera meðvituð álitamál. Stjórnvöld hafi litið til þessa og telur Willum að fjárlaganefnd ætti einnig að gera það. Icelandair Alþingi Fréttir af flugi Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Fjárlaganefnd Alþingis hefur óskað eftir umsögn alls átján aðila á frumvarpi Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um ríkisábyrgð á fimmtán milljarða láni til Icelandair Group. Hvorki var óskað eftir umsögn frá Samkeppniseftirlitinu eða samkeppnisaðilum Icelandair. Þetta kemur fram á vef Túrista. Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Alþýðusamband Íslands, Ferðamálastofa, Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn eru á meðal aðila sem fjárlaganefnd óskaði eftir umsögn frá. Þá var óskað eftir umsögn frá flugfélaginu PLAY, en á vef Túrista er bent á að það sé ekki enn komið með flugrekstrarleyfi. Túristi bendir þá á að flugfélagið Ernir, sem flýgur innanlands, hafi ekki verið beðið um að leggja fram umsögn. Fyrirtækið er í beinni samkeppni við Air Iceland Connect, dótturfélag Icelandair. Túristi hefur eftir Willum Þór Þórssyni, formanni fjárlaganefndar, að öllum sé frjálst að senda inn umsagnir. Raunar hvetji Alþingi einmitt til þess. Listinn sem fastanefndir sendi frá sér þegar umsagna er óskað nái oft til stærri aðildarfélaga og samtaka. Því hafi í þessu tilfelli verið óskað eftir umsögnum frá Samtökum atvinnulífsins og Samtökum ferðaþjónustunnar. Þá er haft eftir honum að í greinargerð frumvarpsins séu ríkisaðstoðarreglur og möguleg samkeppnisröskun á öðrum mörkuðum og í tengdri starfsemi vera meðvituð álitamál. Stjórnvöld hafi litið til þessa og telur Willum að fjárlaganefnd ætti einnig að gera það.
Icelandair Alþingi Fréttir af flugi Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira