Telur brúarlánin hafa verið dauðadæmd frá upphafi Birgir Olgeirsson skrifar 30. ágúst 2020 13:18 Kristrún Frostadóttir aðalhagfræðingur Kviku banka. Vísir/Baldur Hrafnkell Aðalhagfræðingur Kvikubanka segir brúarlánin hafa verið dauðadæmd frá upphafi. Fyrirtæki muni ekki vilja bjarga sér frá tekjutapi með aukinni skuldsetningu. Styrki þurfi til að laga stöðuna. Kristrún Mjöll Frostadóttir aðalhagfræðingur Kvikubanka, skrifaði grein í vikunni þar sem hún fjallaði um þá bjargbrún sem 30 þúsund einstaklingar stefndu fram af um mánaðarmótin vegna kjaraskerðinga sem þeir yrðu fyrir. Þessi hópur hafði verið á uppsagnafresti og tekjutengdum bótum og sá fram á mikinn tekjumissi. Ríkið hafi hins vegar rétt hlut þeirra með því að framlengja hlutabótaleiðina og lengja tímabil tekjutendra atvinnuleysisbóta í sex mánuði. Kristrún ræddi þessi mál í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun þar sem hún fór yfir stöðu fyrirtækja. Í vikunni kom fram í máli Seðlabankastjóra að aðeins eitt brúarlán hefði verið veitt og sagði Kristrún að það hefði verið viðbúið. „Flest fyrirtæki sem vantar pening í dag, þau vantar pening vegna þess að þau lentu í tekjutapi. Og það að skuldsetja sig fyrir tekjutapi það bara meikar engan veginn sens. Vandinn með brúarlánin lá fyrir algjörlega frá upphafi. Það var ekki lánsfjármögnun sem vantaði. Það vantaði eigið fé inn, það vantaði styrki inn. Ef að þú ætlar að fara í þá vegferð þá var það alltaf það sem til þurfti. Þetta var að mínu mati dauðadæmt frá upphafi með þessu brúarlán. Það hefur sýnt sig algjörlega núna að það skiptir engu máli hvað peningastefnan gerir ef fólk hefur ekki áhuga á því að taka lán og það sér ekki út fyrir óvissu,“ sagði Kristrún en hlusta má á viðtalið allt í heild sinni hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Aðalhagfræðingur Kvikubanka segir brúarlánin hafa verið dauðadæmd frá upphafi. Fyrirtæki muni ekki vilja bjarga sér frá tekjutapi með aukinni skuldsetningu. Styrki þurfi til að laga stöðuna. Kristrún Mjöll Frostadóttir aðalhagfræðingur Kvikubanka, skrifaði grein í vikunni þar sem hún fjallaði um þá bjargbrún sem 30 þúsund einstaklingar stefndu fram af um mánaðarmótin vegna kjaraskerðinga sem þeir yrðu fyrir. Þessi hópur hafði verið á uppsagnafresti og tekjutengdum bótum og sá fram á mikinn tekjumissi. Ríkið hafi hins vegar rétt hlut þeirra með því að framlengja hlutabótaleiðina og lengja tímabil tekjutendra atvinnuleysisbóta í sex mánuði. Kristrún ræddi þessi mál í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun þar sem hún fór yfir stöðu fyrirtækja. Í vikunni kom fram í máli Seðlabankastjóra að aðeins eitt brúarlán hefði verið veitt og sagði Kristrún að það hefði verið viðbúið. „Flest fyrirtæki sem vantar pening í dag, þau vantar pening vegna þess að þau lentu í tekjutapi. Og það að skuldsetja sig fyrir tekjutapi það bara meikar engan veginn sens. Vandinn með brúarlánin lá fyrir algjörlega frá upphafi. Það var ekki lánsfjármögnun sem vantaði. Það vantaði eigið fé inn, það vantaði styrki inn. Ef að þú ætlar að fara í þá vegferð þá var það alltaf það sem til þurfti. Þetta var að mínu mati dauðadæmt frá upphafi með þessu brúarlán. Það hefur sýnt sig algjörlega núna að það skiptir engu máli hvað peningastefnan gerir ef fólk hefur ekki áhuga á því að taka lán og það sér ekki út fyrir óvissu,“ sagði Kristrún en hlusta má á viðtalið allt í heild sinni hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira