Segir að Trump muni aðstoða flugfélögin geri þingið það ekki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. ágúst 2020 21:33 Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. AP Photo/Evan Vucci Framkvæmdastjóri Hvíta hússins segir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sé að íhuga að grípa inn í til þess að koma í veg fyrir gríðarlegar fjöldauppsagnir hjá flugfélögum í Bandaríkjunum, fari svo að Bandaríkjaþing framlengi ekki björgunarpakka stjórnvalda handa flugfélögum þar í landi. Yfirvöld í Bandaríkjunum veittu flugfélögum þar í landi stuðning upp á 25 milljarða dollara, um 3,4 þúsund milljarða króna, gegn því að þau myndu ekki segja upp fjölda starfsfólks til 30. september næstkomandi. Flugfélög hafa kallað eftir frekari stuðning en viðræður þess efnis runnu út í sandinn fyrr í mánuðinum án niðurstöðu. American Airlines hefur til að mynda tilkynnt að 19 þúsund störf heyri sögunni til í október þegar stuðningi yfirvalda nýtur ekki lengur við, United Airlines áætlar til dæmis að 36 þúsund störf innan félagsins séu í hættu á sama tíma, Í frétt Reuters er haft eftir Mark Meadows, framkvæmdastjóra Hvíta hússins, að ef þingið grípi ekki til aðgerða muni Trump stíga inn, mögulega með tilskipun frá forsetaembættinu, svo tryggja megi flugfélögum í Bandaríkjum aðstoð, og til þess að koma í veg fyrir að tugþúsundir missi vinnuna. Donald Trump Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Framkvæmdastjóri Hvíta hússins segir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sé að íhuga að grípa inn í til þess að koma í veg fyrir gríðarlegar fjöldauppsagnir hjá flugfélögum í Bandaríkjunum, fari svo að Bandaríkjaþing framlengi ekki björgunarpakka stjórnvalda handa flugfélögum þar í landi. Yfirvöld í Bandaríkjunum veittu flugfélögum þar í landi stuðning upp á 25 milljarða dollara, um 3,4 þúsund milljarða króna, gegn því að þau myndu ekki segja upp fjölda starfsfólks til 30. september næstkomandi. Flugfélög hafa kallað eftir frekari stuðning en viðræður þess efnis runnu út í sandinn fyrr í mánuðinum án niðurstöðu. American Airlines hefur til að mynda tilkynnt að 19 þúsund störf heyri sögunni til í október þegar stuðningi yfirvalda nýtur ekki lengur við, United Airlines áætlar til dæmis að 36 þúsund störf innan félagsins séu í hættu á sama tíma, Í frétt Reuters er haft eftir Mark Meadows, framkvæmdastjóra Hvíta hússins, að ef þingið grípi ekki til aðgerða muni Trump stíga inn, mögulega með tilskipun frá forsetaembættinu, svo tryggja megi flugfélögum í Bandaríkjum aðstoð, og til þess að koma í veg fyrir að tugþúsundir missi vinnuna.
Donald Trump Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira