Bein útsending: Verðlaunaafhending Gagnaþons fyrir umhverfið Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2020 12:30 Nýsköpunarkeppnin hefur staðið yfir undanfarna viku. Verðlaun verða afhent í nýsköpunarkeppninni Gagnaþon fyrir umhverfið klukkan 13 í dag, en keppnin hefur staðið yfir undanfarna viku. Verðlaun verða veitt fyrir bestu verkefnin í þremur flokkum – fyrir bestu hugmyndina, bestu endurbættu lausnina og svo besta gagnaverkefnið. Verðlaunin veita Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra, Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík, en hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan. „Vinningsteymi besta gagnaverkefnisins hlýtur 750.000 kr. í sigurlaun, besta endurbætta lausnin 450.000 kr. og vinningsteymi bestu hugmyndarinnar hlýtur 200.000 kr. Keppnin gekk út á nýskapandi hugmyndir sem nýst gætu umhverfinu. Dæmi um lausnir sem urðu til eða voru bættar í keppninni eru kolefnisreiknir sem tengdur er heimabanka, bót á matvælasóun, svifryksspá og plastumbúðir úr iðnaðarhampi annars vegar og þörungum hins vegar. Samtals skráðu hátt í 200 keppendur sig til leiks, en 17 teymi skiluðu inn gildum lausnum 19. ágúst síðastliðinn. Vegna samfélagsaðstæðna fór gagnaþonið fram stafrænt og sóttu þáttakendur því vinnusmiðjur og fengu leiðsögn frá leiðbeinendum á þann máta,“ segir í tilkynningu. Þær lausnir sem keppa um fyrstu verðlaun í hverjum flokki eru eftirfarandi: Besta hugmyndin Hemp Pack Lífplast (e. bioplastics) úr iðnaðarhampi Hjólað fyrir umhverfið Farsímaapp sem heldur utan um sparað kolefnisspor og hvetur til hjólreiða. MAREA Lífplast í stað einnota plasts með það að markmiði að ráða bót á þeirri mengun sem stafar af notkun einnota plasts á Íslandi. Towards A Better Future Miðar að því að draga úr losun mengandi efna með mismunandi hætti. Endurbætt lausn &L Hagnýtari kolefnisreiknivél Eno Hagnýtari lausn til að lesa opinber gögn í Excel GreenBytes Dregur úr matasóun veitingastaða með því að nota gervigreind og veðurstofugögn Meniga Carbon Index Kolefnisstuðull sem gerir fólki kleift að fá upplýsingar um kolefnisspor sitt, tengt sinni neyslu. Svifryksspá Tvinnar saman veðurathugunargögn og svifryksgögn til að að spá fyrir um svifryk í lofti fyrir komandi daga. Besta gagnaverkefnið Flikk Flokk Snjallsímaforrit sem auðveldar endurvinnslu með því að veita upplýsingar um hvernig má endurvinna vöruna, þegar strikamerki vöru er skannað. Hark Myndræn framsetning á opinberum kortagögnum NetZero Auðveldar einstaklingum að meta kolefnisspor sitt, ásamt því að veita tækifæri kolefnisjöfnunar í takt við neyslu. Núloft Miðlar upplýsingum og spáir fyrir um loftgæði í Reykjavík Skrefinu Framar App, sem skorar á fólk og ýtir undir meðvitund um að minnka kolefnisfótspor. Nýsköpun Mest lesið Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki Sjá meira
Verðlaun verða afhent í nýsköpunarkeppninni Gagnaþon fyrir umhverfið klukkan 13 í dag, en keppnin hefur staðið yfir undanfarna viku. Verðlaun verða veitt fyrir bestu verkefnin í þremur flokkum – fyrir bestu hugmyndina, bestu endurbættu lausnina og svo besta gagnaverkefnið. Verðlaunin veita Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra, Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík, en hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan. „Vinningsteymi besta gagnaverkefnisins hlýtur 750.000 kr. í sigurlaun, besta endurbætta lausnin 450.000 kr. og vinningsteymi bestu hugmyndarinnar hlýtur 200.000 kr. Keppnin gekk út á nýskapandi hugmyndir sem nýst gætu umhverfinu. Dæmi um lausnir sem urðu til eða voru bættar í keppninni eru kolefnisreiknir sem tengdur er heimabanka, bót á matvælasóun, svifryksspá og plastumbúðir úr iðnaðarhampi annars vegar og þörungum hins vegar. Samtals skráðu hátt í 200 keppendur sig til leiks, en 17 teymi skiluðu inn gildum lausnum 19. ágúst síðastliðinn. Vegna samfélagsaðstæðna fór gagnaþonið fram stafrænt og sóttu þáttakendur því vinnusmiðjur og fengu leiðsögn frá leiðbeinendum á þann máta,“ segir í tilkynningu. Þær lausnir sem keppa um fyrstu verðlaun í hverjum flokki eru eftirfarandi: Besta hugmyndin Hemp Pack Lífplast (e. bioplastics) úr iðnaðarhampi Hjólað fyrir umhverfið Farsímaapp sem heldur utan um sparað kolefnisspor og hvetur til hjólreiða. MAREA Lífplast í stað einnota plasts með það að markmiði að ráða bót á þeirri mengun sem stafar af notkun einnota plasts á Íslandi. Towards A Better Future Miðar að því að draga úr losun mengandi efna með mismunandi hætti. Endurbætt lausn &L Hagnýtari kolefnisreiknivél Eno Hagnýtari lausn til að lesa opinber gögn í Excel GreenBytes Dregur úr matasóun veitingastaða með því að nota gervigreind og veðurstofugögn Meniga Carbon Index Kolefnisstuðull sem gerir fólki kleift að fá upplýsingar um kolefnisspor sitt, tengt sinni neyslu. Svifryksspá Tvinnar saman veðurathugunargögn og svifryksgögn til að að spá fyrir um svifryk í lofti fyrir komandi daga. Besta gagnaverkefnið Flikk Flokk Snjallsímaforrit sem auðveldar endurvinnslu með því að veita upplýsingar um hvernig má endurvinna vöruna, þegar strikamerki vöru er skannað. Hark Myndræn framsetning á opinberum kortagögnum NetZero Auðveldar einstaklingum að meta kolefnisspor sitt, ásamt því að veita tækifæri kolefnisjöfnunar í takt við neyslu. Núloft Miðlar upplýsingum og spáir fyrir um loftgæði í Reykjavík Skrefinu Framar App, sem skorar á fólk og ýtir undir meðvitund um að minnka kolefnisfótspor.
Nýsköpun Mest lesið Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki Sjá meira