IKEA kveður pappírsútgáfuna Atli Ísleifsson skrifar 25. ágúst 2020 11:17 Margir bíða á ári hverju spenntir eftir hinum árlega IKEA-bæklingi. Hann mun ekki skila sér inn um lúguna hjá fólki að þessu sinni. IKEA IKEA-vörulistinn – IKEA-bæklingurinn – kemur einungis út á rafrænu formi að þessu sinni og munu landsmenn því ekki þurfa að bíða eftir að fá pappírsútgáfuna inn um lúguna. Frá þessu segir í tilkynningu frá IKEA á Íslandi, en útgáfa vörulistans er sagður marka upphaf nýs rekstrarárs. Þar segir að vörulistinn sé í senn bæði hefðbundinn og óvenjulegur að þessu sinni. „Efnislega er hann með svipuðu sniði og undanfarin ár en nýlundan er að hann verður eingöngu gefinn út á rafrænu formi. Fyrir því eru ýmsar ástæður, sem eru einnig tækifæri til að gera þessa tilraun sem kemur síðar í ljós hvort verði breyting til framtíðar.“ Umhverfisþátturinn spilar inn í Umhverfisþátturinn er einnig sagður spila inn í, en vörulisti IKEA hafi í mörg ár verið stærsta prentverkefni í heimi og stærsta póstdreifing á Íslandi á ári hverju. „Vörulistinn á hóp dyggra aðdáenda sem munu eflaust syrgja það að geta ekki flett honum á hefðbundinn hátt en rafræn útgáfa býður upp á ýmsa snjalla virkni sem sá prentaði gerir ekki,“ segir í tilkynningunni, en vörulistinn verður aðgengilegur á vef fyrirtækisins næstkomandi fimmtudag. IKEA Umhverfismál Auglýsinga- og markaðsmál Tímamót Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira
IKEA-vörulistinn – IKEA-bæklingurinn – kemur einungis út á rafrænu formi að þessu sinni og munu landsmenn því ekki þurfa að bíða eftir að fá pappírsútgáfuna inn um lúguna. Frá þessu segir í tilkynningu frá IKEA á Íslandi, en útgáfa vörulistans er sagður marka upphaf nýs rekstrarárs. Þar segir að vörulistinn sé í senn bæði hefðbundinn og óvenjulegur að þessu sinni. „Efnislega er hann með svipuðu sniði og undanfarin ár en nýlundan er að hann verður eingöngu gefinn út á rafrænu formi. Fyrir því eru ýmsar ástæður, sem eru einnig tækifæri til að gera þessa tilraun sem kemur síðar í ljós hvort verði breyting til framtíðar.“ Umhverfisþátturinn spilar inn í Umhverfisþátturinn er einnig sagður spila inn í, en vörulisti IKEA hafi í mörg ár verið stærsta prentverkefni í heimi og stærsta póstdreifing á Íslandi á ári hverju. „Vörulistinn á hóp dyggra aðdáenda sem munu eflaust syrgja það að geta ekki flett honum á hefðbundinn hátt en rafræn útgáfa býður upp á ýmsa snjalla virkni sem sá prentaði gerir ekki,“ segir í tilkynningunni, en vörulistinn verður aðgengilegur á vef fyrirtækisins næstkomandi fimmtudag.
IKEA Umhverfismál Auglýsinga- og markaðsmál Tímamót Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira