Fótbolti

Lamdi hnéskelina aftur í lið | Myndband

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Jane O'Toole lemur hnéskelina aftur í lið.
Jane O'Toole lemur hnéskelina aftur í lið. mynd/twitter-síða inverness

Jane O'Toole, fyrirliði St Mirren, dó ekki ráðalaus þegar hnéskelin á hægri fæti hennar fór úr lið í leik gegn Inverness í skoska kvennaboltanum á dögunum.O'Toole tók málin í sínar hendur og lamdi hnéskelina einfaldlega aftur í lið. Greinilega mikið hörkutól.Atvikið má sjá hér fyrir neðan.Þrátt fyrir að vera sárþjáð kláraði O'Toole leikinn og lék í 40 mínútur eftir að hafa meiðst.St Mirren tapaði leiknum með sjö mörkum gegn engu.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.