Cintamani opnar von bráðar eftir gjaldþrot Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. febrúar 2020 17:11 Cintamani hafði nýverið opnað verslun á Laugavegi 20, þar sem Heilsuhúsið var áður til húsa. Vísir/arnar Kauptilboð í Cintamani hefur verið samþykkt og mun rekstur verslana undir merkjum félagsins því hefjast að nýju von bráðar. Cintamani var tekið til gjaldþrotaskipta í lok janúar. Mbl greinir frá og hefur eftir Margréti Ásu Eðvarðsdóttur, sem hefur umsjón með sölu Cintamani hjá Íslandsbanka, að kauptilboð hafi verið samþykkt. Ekki er hægt að greina frá því hver kaupandi er en Margrét segir að vonast sé til að kaupin verði frágengin í næstu viku. Greint var frá því í lok janúar síðastliðnum að Cintamani hefði verið tekið til gjaldþrotaskipta og sett í söluferli hjá Íslandsbanka. Á meðal þess sem var auglýst til sölu, og hefur nú verið keypt, er vörulager fyrirtækisins, sem og skráð vörumerki félagsins ásamt léninu www.cintamani.is. Dagný Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Cintamani, sagði í samtali við Vísi daginn sem greint var frá gjaldþrotinu að hún væri vongóð um að verslanir fyrirtækisins opnuðu aftur innan tíðar. Þá kvaðst hún vita til þess að áhugi væri á sölunni og að nokkur tilboð hefðu borist í eignirnar. Rekstur Cintamani hefur gengið erfiðlega allt frá árinu 2016. Félagið hefur reglulega verið sett í söluferli síðan þá en tilboðum verið hafnað. Fyrirtækið lokaði nýlega verslun sinni í Bankastræti og þá hafði verið tilkynnt um lokun verslana í Smáralind og á Akureyri. Enn voru Cintamaniverslanir opnar á Laugavegi og í Kringlunni. Gjaldþrot Tíska og hönnun Verslun Tengdar fréttir Framkvæmdastjórinn hefur trú á að Cintamani opni aftur Dagný Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Cintamani, segist vongóð um að verslanir fyrirtækisins opni aftur innan tíðar. 29. janúar 2020 16:30 Cintamani er gjaldþrota Stjórn Cintamani hefur gefið félagið upp til gjaldþrotaskipta. 29. janúar 2020 11:46 Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Sjá meira
Kauptilboð í Cintamani hefur verið samþykkt og mun rekstur verslana undir merkjum félagsins því hefjast að nýju von bráðar. Cintamani var tekið til gjaldþrotaskipta í lok janúar. Mbl greinir frá og hefur eftir Margréti Ásu Eðvarðsdóttur, sem hefur umsjón með sölu Cintamani hjá Íslandsbanka, að kauptilboð hafi verið samþykkt. Ekki er hægt að greina frá því hver kaupandi er en Margrét segir að vonast sé til að kaupin verði frágengin í næstu viku. Greint var frá því í lok janúar síðastliðnum að Cintamani hefði verið tekið til gjaldþrotaskipta og sett í söluferli hjá Íslandsbanka. Á meðal þess sem var auglýst til sölu, og hefur nú verið keypt, er vörulager fyrirtækisins, sem og skráð vörumerki félagsins ásamt léninu www.cintamani.is. Dagný Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Cintamani, sagði í samtali við Vísi daginn sem greint var frá gjaldþrotinu að hún væri vongóð um að verslanir fyrirtækisins opnuðu aftur innan tíðar. Þá kvaðst hún vita til þess að áhugi væri á sölunni og að nokkur tilboð hefðu borist í eignirnar. Rekstur Cintamani hefur gengið erfiðlega allt frá árinu 2016. Félagið hefur reglulega verið sett í söluferli síðan þá en tilboðum verið hafnað. Fyrirtækið lokaði nýlega verslun sinni í Bankastræti og þá hafði verið tilkynnt um lokun verslana í Smáralind og á Akureyri. Enn voru Cintamaniverslanir opnar á Laugavegi og í Kringlunni.
Gjaldþrot Tíska og hönnun Verslun Tengdar fréttir Framkvæmdastjórinn hefur trú á að Cintamani opni aftur Dagný Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Cintamani, segist vongóð um að verslanir fyrirtækisins opni aftur innan tíðar. 29. janúar 2020 16:30 Cintamani er gjaldþrota Stjórn Cintamani hefur gefið félagið upp til gjaldþrotaskipta. 29. janúar 2020 11:46 Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Sjá meira
Framkvæmdastjórinn hefur trú á að Cintamani opni aftur Dagný Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Cintamani, segist vongóð um að verslanir fyrirtækisins opni aftur innan tíðar. 29. janúar 2020 16:30
Cintamani er gjaldþrota Stjórn Cintamani hefur gefið félagið upp til gjaldþrotaskipta. 29. janúar 2020 11:46