Racing Point verður að Aston Martin Bragi Þórðarson skrifar 31. janúar 2020 18:00 Ljóst er að Sergio Perez mun aka fyrir Aston Martin árið 2021. Mexíkó-búinn hefur samning með liðinu til 2022. Getty Racing Point liðið, sem áður var Force India, mun breytast í Aston Martin Racing árið 2021. Lawrence Stroll, eigandi liðsins, staðfesti þetta í dag eftir að Kanada maðurinn keypti hlut í Aston Martin. Stroll keypti 16,7 prósent hlut í breska bílaframleiðandanum fyrir tæpa 30 milljarða íslenskra króna. Aston Martin hefur lengi viljað auka þátttöku sína í Formúlu 1 en fyrirtækið hefur verið að styrkja Red Bull liðið síðastliðin ár. Samningur Stroll við Aston Martin er talin vera til 10 ára, þannig liðið verður í Formúlunni til að minnsta kosti 2031. Þetta verður í fyrsta skiptið síðan 1960 sem Aston Martin keppir sem framleiðandi í Formúlu 1. Formúla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Racing Point liðið, sem áður var Force India, mun breytast í Aston Martin Racing árið 2021. Lawrence Stroll, eigandi liðsins, staðfesti þetta í dag eftir að Kanada maðurinn keypti hlut í Aston Martin. Stroll keypti 16,7 prósent hlut í breska bílaframleiðandanum fyrir tæpa 30 milljarða íslenskra króna. Aston Martin hefur lengi viljað auka þátttöku sína í Formúlu 1 en fyrirtækið hefur verið að styrkja Red Bull liðið síðastliðin ár. Samningur Stroll við Aston Martin er talin vera til 10 ára, þannig liðið verður í Formúlunni til að minnsta kosti 2031. Þetta verður í fyrsta skiptið síðan 1960 sem Aston Martin keppir sem framleiðandi í Formúlu 1.
Formúla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira