Viðskipti innlent

Rannsaka hvort Farvel hafi gerst sekt um saknæmt athæfi

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Farvel er rannsakað af lögreglu.
Farvel er rannsakað af lögreglu. Getty/Farvel

Lögreglan rannsakar nú meint saknæmt athæfi ferðaskrifstofunnar Farvel en eins og greint hefur verið frá séu tugir viðskiptavina fyrirtækisins eftir með sárt ennið þegar það varð gjaldþrota. 

Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag en Ferðamálastofa svipti ferðaskrifstofuna starfsleyfi í desember síðastliðnum en hafði í marga mánuði þar á undan farið þess á leit við Farvel að tryggingar fyrirtækisins yrðu hækkaðar og bættar. 

Þegar Farvel fór síðan á hausinn stóðu tryggingarnar aðeins undir broti af þeim fargjöldum sem viðskiptavinir höfðu þegar greitt fyrir en þær ferðir voru aldrei farnar. 

Þá segir í blaðinu að viðskiptavinir séu óánægðir með viðbrögð Ferðamálastofu í málinu sem er sökuð um linkind gagnvart Farvel.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MAREL
1,57
13
108.045
EIK
1,56
3
46.561
ARION
1,01
9
128.645
HAGA
1,01
6
90.126
SKEL
0,65
6
104.251

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-7,21
35
15.820
ORIGO
-0,35
3
39.210
EIM
-0,19
6
13.518
BRIM
0
2
6.348
SIMINN
0
6
90.798
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.